Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 14
8 Guðmundur Einarsson: IÐUNN og í 3. hverju húsi eru ein eða fleiri vinnustofur fyrir listamenn og svo líka heilar byggingar; þar hittast ríkir og fátækir, alt frá amerískum áuðkýfingadætrum með snoð- klipt hár, gleraugu á stærð við undirskálar og demants- hring á hverjum fingri, til grindhoraðra Rússa, sem ganga berhöfðaðir árið um kring af þeirri einföldu ástæðu, að það er betra að ganga berhöfðaður en berfættur. Á hinum mörgu skólum kljást allir þessir »ismar« og nýir skapast. Hinar mörgu listverslanir og sýningar, sem eru yfirleitt mjög frjálslyndar — sérstak- lega við þá sem »nafn« hafa — gera sitt til að halda lífinu í þessum listamannasæg, en margur verður þó' útundan, það sér maður á veturna þegar kuldinn herj- ar hjá þeim, sem ekki geta hitað upp hjá sér og ekki hafa annað en gömul blöð að breiða fyrir gluggana. Þá flýja þessi sjálfkvöldu olnbogabörn á veitinga- og kaffihúsin og sitja þar yfir »hálfum bjór« eða kaffibolla eins lengi og vært er, og dreymir um að »slá í gegn« og »selja« fyrir hundruð þúsunda. í þessi 4 ár sem eg dvaldi í Miinchen, hefi eg séð margt glaðlegt andlit og vonbjart breytast í vonleysis- og sorgarandlit, og |svo eins hitt, að þeir sem lifðu á kartöflum og skemdum baunum mánuð eftir mánuð og seldu bækur sínar og föt til að borga »módellum« sínum, urðu frægir og ríkir í einni svipan. Eg gæti haldið áfram að tala um Miinchen í alt kvöld, en það var meiningin að komast eitthvað sunnar og þess vegna skulum við bregða okkur til höfuðborg- ar Tjekkóslava — Prag. Við förum um Niirnberg, Leip- zig og Dresden. Dresden er mikill listabær í orðsins fylsta skilningi og hefir að geyma mörg og merkileg söfn. Með sínum miklu barok og gotnesku byggingum má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.