Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 35
IÐUNN Heilindi. 29 hver hann sé þessi norrænufræðingur, sem hann þykist hafa fundið höggstað á! En eg vissi ósköp vel, hvað eg sagði. Þó að eg hafi minna getað sint nútímabókmentum en skyldi, hef eg lært svo mikið af þeim, og þar á meðal verkum E. H. Kv., að eg veit, að rit geta verið illa saman sett, þótt ekki hafi nema einn maður átt þátt í grautargerð. Sama hlýtur að geta átt við um rit einstakra manna að fornu. Því hef eg jafnan verið því andvígur að beita aðferðum þjóðsagnafræðinnar t. d. við fornsögur. Þeim höfundum, sem réðu ekki efni sínu, var miklu meiri vorkunn, þótt brotalamir væri á sögugrindinni, en nútíma skáldsagnahöfundi. Ef E. H. Kv. hefði lagt á sig það erfiði að lesa t. d. kaflann »Legendariske saga« í dokt- orsritgerð minni, þá inyndi hann hafa séð, að hann gengur nærri allur út á að sýna, að það, sem talið hafði verið bera vott um viðbætur og íauka, sé í raun og veru smíðalýti frá hendi þess, er söguna setti saman. Þá hefði hann komizt hjá að slá þetta vindhögg, sem er jafnæfð- um skylmingamanni alls ekki samboðið. Annars get eg ekki stilt mig um að skjóta hér inn lítilli athugasemd til íhugunar. E. H. Kv. finst, eins og áður er getið, lítið til um undirstöðu norrænna vísinda. Og hann víkur oft að því, hvað einn prófessor í heim- spekisdeild háskólans sé grunnfær og skilningslaus. Þetta hentar honum ekki einungis vel í þessari deilugrein, held- ur hefur hann mikið til síns máls. Vísindaaðferðum nor- rænna fræðimanna er mjög áfátt. Því reynir hver að velja úr það, sem honum þykir sannast. Prófessorum er áskapað að basla við að afla nýrrar þekkingar og vinna úr henni. Þeim skjátlast víst manna oftast, og geta þó komið að gagni. En eg hefði búizt við umburðarlyndi í þessu efni af E. H. Kv. Fyrir utan almenna miskunnsemi, hefur hann sér- staka ástæðu til þess. Hann hefur um langt skeið fengizt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.