Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 22
16 Guðmundur Einarsson: IÐUNN kertaljósin (það eru ýmist notuð kerti eða jurtafeitis- lampar.) Eg mundi seint þreytast á að segja frá Konstantin- opel, því endurminningarnar þaðan eru efni í sérstakt erindi, en við verðum að halda áfram. Þegar yfir sundið kemur, til Skutari, er umhverfið alt annað og gróðurinn suðrænni, lárviður, pálmar og kaktus ■bjóða sólinni byrgin, þar ber meir á Aröbum og í stað- inn fyrir bifreiðina er kominn hestvagn — frá 14. öld — með sóltjaldi yfir. Arabastúlkurnar eru hávaxnar og grann- vaxnar eins og pálmaviðir og augu þeirra brenna eins og sólin. Karlmennirnir fjörlegir og glæsilegir, eins og hestar þeirra. Hin svo kallaða eyja-leið í gegnum Marmara og Mið- jarðarhafið, bak við eyjarnar Samothraki og Thasos, til Kavala og Saloniki, er mjög fögur. Hinar eyðilegu strend- ur Gallipoliskagans, margbrendar af sól og þurki, spegla sína fölu ásjónu í kolbláu Dardanellasundinu. Kavala er fögur borg í allri sinni einfeldni, húsin standa ljósblá og hvít í dökkgrænum hlíðunum. Miðjarðarhafið er ólíkt þeim höfum sem ég hefi sjeð, miklu þyngra — og ef segja mætti alvarlegra, — litur þess er sterk-fjólublár •og í morgunljómanum nærri indigó og á kvöldin slær á flötinn skarlatsrauðri slikju. Þó breytist liturinn og lit- brigðin fækka er norðar dregur. Saloniki ber þess ljósan vott að hún hefir verið klemd á milli herskárra þjóða, tvöföld, sundurskotin víggirðing, skörðótt hús og hálfir turnar. Borgin er að miklu leyti bygð eins og vesturhluti Skólavörðuholtsins hér í Reykja- vík, en lega hennar við enda hins þrönga Salonikifjarðar með risatinda Olympos í suðvestur, er svo tilkomumikil og fögur að maður gleymir hinu sóðalega umhverfi. Eftir að hafa beðið heilan dag eftir því að hinum óvin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.