Kirkjuritið - 01.12.1936, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1936, Blaðsíða 7
KirkjuritiS. Jólaprédikun. 397 hann hverjum manni ódauðlega, eilífa sál, brot síns eig- in eðlis, með margvíslegum og máttugum hæfileikum lil vaxtar og göfgunar og þroska í öllu því, sem er satt og rétt og gott. Hann gaf þeim frjálsræði til að velja og hafna. Það var líka dýrmæt gjöf, því aðeins fyrir frjálst val verður siðxerðilegum þroska, fullkomnun og sælu náð. Og loks gaf Guð oss mönnunum Jesú Krist — jóla- harnið, til þess að vísa oss veginn, sýna oss leiðina til fullkcmnunar, farsældar og sannrar gleði. Hann er frels- arinn frá villu og synd. IJann er leiðtoginn til lífsfyll- ingar og lifsgæfu. Ég veit, að þér munið orðin hans, sem reynsla þúsundanna hefir sannað: Hver sem fylgir mér mun eigi ganga í myrkri, heldur hafa liós lifsins. Eins og dýrð æð.i vc"aldar lék um hirðana á Betlehemsvöll- um hina fyrstu iólanótt, þannig leikur enn dýrð hins nýja himins um hvern þann, sem fyrlgir Kristi í trausti og trú. Hann er aldrei í mvrkrinu. En hin nýja iörð, sem Kristur vill gefa mönnunum og hjálna þeim til að skana — hvernig var hún? Hún var býsna ólik heirri iörð. sem við nú bvggium, og hó var það sama jörðin. Landið var hið sama, hafið og fiöllin, en fólkið var öðruvísi og annað. Þar var ekki fyrst og fremst barist og kepst um peninga og metorð, auð og völd, heldur hiálnast að og unnið saman í bróð- urhug og kærleika. Þá iörð hygðu að visu engir alfull- komnir menn cða yfirnáttúrlegar verur, sem í engu gátu hrasað eða yfirsést, en þá jörð bygðu menn, sem trúðu á sigurmátt samhiálnarinnar og kærleikans, menn sem vildu í fullri einlægni og alvöru reyna að verða full- komnir eins og himneski faðirinn er fullkominn. Þessir menn leituðusl við að fyrirgefa í stað þess að dæma, lmgga i stað hess að særa, gleðia i stað þess að hrvggia, hiálna í stað hess að snarka í hinn fallna. og styðia litil- magnann í stað þess að kúga hann með hinu ruddalega valdi hnefaréttarins. Þar revndu menn ekki fyrst og fremst að sigra hið illa með ofbeldi og refsingum, heldur

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.