Kirkjuritið - 01.12.1936, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1936, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Reikningur P. I. 1935. 429 Sóra Sigurður Haukdal messi í Suðurdalaþiugum. Séra Þorsteinn L. Jónsson flytji fyrirlestra við Hvanneyrar- skólann, og séra Magnús Guðmundsson við Reykholtsskólann. Kl. 5 síðdegis hófst guísþjónusta í Helgafellskirkju, og prédik- aði séra Þorsteinn Briem prófastur, og lagði út af Jóh. 3, 12. Kirkjan var futlskipuð. Um kvöldið flutti séra Þorsteinn Briem erindi i Stykkishplms- kirkju: „Um kirkjulíf á Norðurlöndum“, fyrir fullu húsi. Eftir það voru fundarslit. Fundarmenn nutu mikillar gestrisni á heimili prestshjónanna og af hendi Sigurðar kaupmanns Ágústssonar og konu hans. REIKNINGUR PRESTAFÉL. ÍSLANDS ÁRIÐ 1935. TEKJUR: 1. Innstæða í sparisjóði ...............,........ kr. 461.05 2. Innstæða hjá reikriingshaldara .................. — 65.86 3. Renta af innstæðu ............................... — 6.92 4. Innheimt félagsgjöld ............................ — 1109.00 5. Innheimt fyrir sölurit .......................... — 5518.81 6. Innheimt fyrir seldar bækur ..................... — 1860.60 7. Frá kirkjuráði .................................. — 3000.00 8. Frá alm. kirkjufundi ............................ — 772.55 9. Frá alm. kirkjufundi. Úr sérstölcum sjóði .... — 100.00 10. Kirkjubl. greiðir upp í vixil ...... kr. 113.60 Kirkjubl. greiðir vexti af sama .... — 16.85 -------------- — 130.45 11. Tekjur af auglýsingum .......................... — 3004.41 12. Skuld við gjaldkera ............................ — 51.26 Kr. 16080.91 GJÖLD: 1. Prentun og hefting Kirkjuritsins, fskj. 1 ..... kr. 8885.25 2. Fjölritun, fskj. 2 ............................ — 49.45 3. Prentmyndamót fskj. 3 ........................... — 101.86 4. Ritstjórn og ritlaun, fskj. 4 ................... — 1373.15 5. Gjaldkerastörf, liúsaleiga ferðakostnaður, fskj. 5 — 900.00 6. Vinna við umbúnað Kirkjuritsins, fskj 6 .... — 300.00 7. Umbúoir og ritföng, fskj. 7 ..................... — 206.76 8. Burðargjöld og flutningar ....................... — 1171.59 9. Greiðslumerki ................................... — 10.30 10. Auglýsingar, fskj. 8 ........................... — 120.00 Flyt kr. 13118.36

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.