Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 7
Kirk.juritið. Yísa veginn, drottinn 61 til, á fiéndur, og að margir örðugleikar myndu verða i framtíðarstarfi kirkjunnar. Ef til vill hafa þeir nokkuð 61 sins máls. En ég kvíði þeim örðugleikum ekki. Ivirkjan á sanna, einlæga og áhugasama vini um alt landið, sem fúsý- eru til þess að starfa fyrir hana og styrkja hana og slyðja. Og vér þjónar hennar munum standa fasl saman uni niálefni hennar og kristninnar. Prestastétt landsins ur skipuð mjög mörgum mætum mönnum, sem eru fúsir 61 að leggja i sölurnar það sem þeir geta, og fagnandi úorfi ég til samstarfsins við þá. Vér munum starfa í þeirri öruggu vissu, að kirkjan haji hið mikilvsegasta hlutverk að vinna meðal þjóðarinnar, og að jyrir henn- <u' starf, ef það er unnið í anda Jesú Krists, verði hsegt (<ð lagfæra margt af því, sem nufer aflaga i þjóðlíji voru. Ég fagna þeirri lnigsun, að mega eiga einhvern þátt í l)vi, að starfa með söfnuðum landsins og kristilegum télög- l|m og óska þess af heilum lmg, að samstarfið megi hala Messun í för með sér. Menningarfélögin i landinu eru niörg. Samstarf þeirra og kirkjunnar þarf að verða meira, °§ verkefnin eru óteljandi. Ég fagna því að mega rétta kennarastétt landsins liönd niína til samstarfs um að kenna hinum ungu þann ^eg, Sein þeir eiga að ganga. Ég veit, að viða um landið er vaknandi skilningur i báð- u'n stéttum fyrir því, hve brýnt þetta er. Kristur og barnið e*ga saman. Og það væri dásamlegt, ef báðar stéttirnai gætu orðið samtaka um að kenna barninu að sitja og blusta við fætur Krists og innræta því hugarfar hans. °g ein af mínum hjörtustu framtiðarvonum og óskum er sú, að æskulýður landsins fái ást á málefnum Krists og lylki sér undir merki hans. — Ég veit, að alt þetta krelst mikils starfs, en um það starf eiga allar hendur að samein- usl, allar hendur ])eirra manna, sem vita, að lífsskoðun bristindómsins er hamingjuleiðin, og að Kristur er „vegur- úui, sannleikurinn og lífið. Vér eiguni að vinna saman að þvi að fegra og hæta lifið, minnug þess, að „himininn skín

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.