Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 15
Kirk.juritiÖ. Hin mikla elfur 69 l>ul( í dansinum klöppuðu með höndunum, stöppuðu nieð fótunum og endurtóku í sifellu sömu orð. Því leng- 111 sem leið, því háværari urðu þeir, og brátt tekur að s.,ast á hnífa á meðal þeirra. Dansinn dunar með 'axandi krafti, rvkið þyrlast upp, alt verður einn alls- 'e'',jar óskapnaður og villimenska. Höíundinum segist liafa orðið það að hugsa til lið- lls tnna, er þetta sama hérað var bygt mönnum, sem st(,ðu á háu menningarstigi, svipuðu því sem uú blómg- 'asl i Evrópu. Og hann hugsar: „Ætli eitthvað svipað bessu nnini einhvern tíma verða sýnt á Trafalgar Square, Ulm stærsta torgi Lundúna, eða á Place de la Concorde ans?“ Og ennfremur segir hann: „Okkar heintur, svo 11 tkominn sem hann nú er, liann er þó ennþá kristinn 1111 ur og á rætur sínar í kristindóminum. Alt það sem ndur gegn kristindóminum, hversu þýðingarlítið sem annars kann að virðasl, það er alt hnefahögg frá 'i |Um> dýrslegum öflum, sem ætíð hafa beðið tilbúin ( lr því að dansa á rústum þess hrundna með brugðn- 11,11 hnífum“. Hlutverk kristninnar er það fyrst og. fremsl að sam- jllla allan þann siðgæðislega og trúarlega mátt, sem , kynslóð býr yfir, í eina mikla meginelfi, sem með >lllótstæðilegum þunga fellur fram öllu því til vaxtar ^ t,eiUa, sent bezt er, sannast og fegurst í þjóðlífinu. 1 ei»asti ntaðiir, sem ann þjóð sinni og landi, á að 6íf,]a þar hönd á plóg, ella getur svo farið, að hann megi hr a Uln’ etntlveru tíma sjáist i helgum véum blika á ,U|.gðna rýtinga villimenskunnar i taumlausum, vitstola dansi. Páll Þorleifsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.