Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 19
Kirkjuritið.
Á. S.: Þorsteinn Gíslason
73
Sjálfur var Þorsteinn
skáld gott, og hefir ort
^örg fögur og fáguð
Ijóð. Var liann snill-
ingur á mál og form
ijóða sinna, smekkvís
°g vandlátur við sjálf-
an sig. Orti hann ljúf
°g Þýð ljóð um íslenzka
náttúru. Lét honum
flestum betur að yrkja
liátíðarljóð og tækifær-
'skvæði. Minnisstæðust
verða mér jafnan há-
skólaljóð hans, er á
iiátíðlegan hátt lýsa
innni heilögu sannleiks-
leik sem er æðsta Þonteinn Gíslason.
'nigsjón allrar háskólastarfsemi. Þorsteinn var einnig
ngætt sálmaskáld, og fanst i þeim sálmum, sem hann
°rti, 0g raunar fleiri verkum hans, að hann var
kristinn trúmaður, er tilhað hið heilaga, og unni öllu sem
fvgrar lífið og gleður mennina. Má sérstaklega vænta
l)ess, að vel verði leitað í skáldskap hans, þegar sálma-
kók íslenzku þjóðkirkjunnar verður endurskoðuð, sem
'arla getur dregist lengi úr þessu.
Minning Þorsteins Gíslasonar er minning nm þann
•'iann, er átti víða yfirsýn yfir andans lönd, var hraustui
i'ardagamaður meðan þess var þörf, en var þó inst í
eÖli sínu hinn góðviljaði friðarins vinur, er lagði fram
sínn skerf til þess að efla manndóm, menningu og trú
Þjóðar sinnar.
Árni Sigurðsson.