Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Píus XI. 93 Trúboð hefir Píus XI. látið sér einkar ant um, og mun 'art geta merkilegra safn varðandi það starf en hann kom UPP í Lateranhöllinni og engum gleymist, er það sér. And- jcgar lækningar kirkjunnar hefir hann einnig stutt, kom- hl Lourdes á Frakklandi og lagt blessun sína vfir starf- ið þar. ‘ ' Dómur kristninnar um víða veröld ekki aðeins kaþólskunnar — mun verða sá, að Píus XI. Iiafi haldið á 0 u hæstu og helgustu hugsjónum kristindómsins vel °g dyggiiega Qg .’,tt hreinan og kærleiksríkan mátt lil efl- "igar trúar og' siðgæðis í heiminum. Blessun Guðs hefir 'erið yfir páfadómi lians. Á. G. Lögeggjan. ■Icð vaxandi makræði og kæruleysi innan kirkjunnar vaxa s|nUrvonir leynilegra og opinberra fjandmanna hennar. Þessi sannindi þyrftu að hljóma i eyrum altra kirkjunnar vina ineð uomb' fiölda asunuraust nú um þessi áramót. En hvernig á að ná til . ums? Þegai- ég velti þessum málum fyrir mér, þá rek ég mig ið '*• * sama: Kirkjuna vantar hlað — vikublað. Því þyrfti °ma „inn á hverl einasta heimili" án tillits lil þess, hvort n. y>;ði horgað eða ekki, alveg eins og pólitísku flokksblöðunum a< ið verður nð íTí»f;i iit „f fnrnnrfp nð mi'kln levti* Kæ.ri vinnr hitaðu landsit verður að gefa út af fórnarfé að miklu leyti: Kæri vinur! uú eldheita hvatningargrein í Kirkjuritið og aðalhlöð i 1.'. S1?s’ har sem Jiú skorar á alla presta landsins og leikmenn fórlrkjUVÍnahóPnum að gera árið 1939 að sjálfsafneitunar- og uarari kirkjunni til handa, svo að hún geti eignast vikuhlað að r<)r* myudarlegt — frá 1. jan. 1940. Ég vil krefjast þess, þc' 1Vei" I3resIur fórni sem svarar 50—100 kr. á ári í 2—5 ár í sj,.SSU auguamiði. Ég skal glaður gangast undir ])á fórnarskyldu Um <?r *'**>>' eitt slíkt fórnarár ætti „fórnarsjóðurinn" að vera líp Þús. kr„ ef öll kurl kæmu lil grafar. Blað með 10 þús. v ’ s °*ufé í reiðu silfri ætti að eiga sér framtið, ef alt annað Ær' 1 svipuðu liorfi. Or bréfi lil rilstjóra Kirkjuritsins.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.