Kirkjuritið - 01.02.1939, Blaðsíða 41
Kirkjuritið.
Innlendar fréttir.
95
hinni höfðinglegu gjöf eru nú óeyddar um 500 kr.
V safnaðarfundi kirkjunnar um jólin var samþykt að senda
hinum veglynda gefanda, um hendur biskups, þakkarávarp frá
sofnuðinum fyrir liina rausnarlegu gjöf, sem segja má um, að
se hvortlveggja í senn, fagur vottur um ræktarsemi gefandans
V|ð minningu látinna foreldra og við landið, þar sem vagga
hans stóð. Dr. ./. //.
Almennur trúmálafundur
var haldinn i Húsavík dagana 4. og 5. des. síðastl. Undirbúning
undarins annaðist 5 manna nefnd, sem kosin var á safnaðar-
hindi. Nefndarmenn voru þessir: Jón H. Þorbergsson, Laxamýri
(tormaður), Friðrik Friðriksson prófastur, Júlíus Hafstein sýslu-
■naður, Kári Sigurjónsson, Hallbjarnarstöðum, og Árni Jónsson
•lárnsmiður, Húsavík.
t'undurinn hófst með guðsþjónustu i Húsavíkurkirkju. Prófast-
U.v hjónaði fyrir altari, en séra Þorgrímur Sigurðsson að Grenj-
ll< íu'stað steig í stólinn.
hessi erindi voru flutt á fundinum: Séra Friðrik: Hvað tekur
ef yrði aðskilnaður ríkis og kirkju? Séra Þorgrímur: Altaris-
»°ngur. Hafstein sýslumaður: Kristindómsfræði í barnaskólum,
1 yeinbjörn Guðjohnsen: Kenningar Nýja testamentisins. Árni
• °nsson: Trúmálahugleiðing.
I hillögur, samþyktar á fundinum voru þessar:
, ‘ J^ð unnið verði að aukinni heimilisguðrækni.
Að stuðlað verði að samvinnu heimila og skóla um kristin-
úómsfræðslu og hegðun æskulýðsins.
‘^ð sóknarprestar gefi sér nægan tíma lil húsvitjana.
‘ðð messað sé, þegar messa ber.
‘^ð hafinn sé undirbúningur að kristilegri og menningar-
'egi’i félagsstofnun meðal ungmenna.
ðð taka upp nýtt fyrirkomulag um safnaðar- og félagsfundi.
ðð haldin sé á næsta ári almennur trúmálafundur í Húsavík
^1’11' alt héraðið, á þeim tima, sem hentast þykir.
; alframsögu tillagnanna hafði formaður framkvæmdarnefnd-
arinnar. Miklar umræður urðu á fundinum. Fundurinn var hald-
ii f 1 hh'kjunni og var húsfylli báða dagana. — Framkvæmda-
0, til undirbúnings næsta fundar, er skipuð sömu mönnum
^ a llr- Jón H. Þorbergsson.
írá Breiðabólstað a
heitið til Uppsala i
Séra Sigurbjörn Einarsson
Skógarströnd fór utan í l'. m. För lians var
Svíaríki til guðfræðilegra vísindaiðkana.