Kirkjuritið - 01.12.1941, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.12.1941, Qupperneq 33
Kirkjuritið. Séra Eyjólfur Jónsson í Árnesi. Aldarminning. Nú eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu séra Eyjólfs í Árnesi, eins og hann var oftast nefnd- ur. Hann fæddist hinn 25. dag nóvemhermánaðar 1841, að Eyri í Skutils- firði. Faðir hans var Jóri silfursmiður að Kirkju- bóli í Skutilsfirði, Þórð- arsonar frá Kjarna, en frá honum er komiri svoriefnd Kjarnaætt. Móðir séra Eyjólfs var Þóra Eyjólfsdóttir, prests á Eyri Kolheins- sonar. Einn af hræðrum séra Eyjólfs var séra Janus prófastur í IJolti í Önundarfirði. Séra Eyjólfur tók vígslu af Helga biskupi Thordarsen 16. febr. 1865 til Kirkjubólsþinga í Norður-fsaf jarðarprófasts- dæmi. Var hann þar prestur í 17 ár og bjó öll þessi ár að Melgraseyri. Árið 1880 fékk hanri veitingu fyrir Selvogs- þingum, en fór þangað ekki og afsalaði sér þvi prestakalli. 1882 fékk hann veitingu fyrir Mosfelli í Grímsnesi, en var þar aðeins í 2 ár, þar sem hann hinn 28. júní 1884 fékk veitingu fyrir Árnesi. Þar var hann prestur í 25 ár. Kona séra Eyjólfs var Elín Elísabet Björnsdóttir prests ft'á Stokkseyri. Eignuðust þau hjónin, séra Eyjólfur og Séra Eyjólfur Jónsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.