Kirkjuritið - 01.12.1941, Page 38
428
Fréttir,
Desember.
Séra Magnús Már Lárusson
hefir verið ráðinn kennari við Mentaskólann á Akureyri, og
tók hann við kenslu þar i októbermánuði.
Finnbogi Iíristjánsson cand. th-sol.
liefir verið lcosinn lögmætri kosningu prestur að Stað i Aðal-
vík í Norður-ísafjarðarprófastsdæmi og fengið veitingu fyrir
prestakallinu. Biskup vígði liann prestsvígslu í Dómkirkjunni
sunnudaginn 23. nóv.
Bygging Laugarneskirkju hafin.
Fyrir forgöngu séra Garðars Svavarssonar og ýmsra annara
ágætra manna i Laugarnesprestakalli er nú svo langt komið
fjársöfnun til kirkjubyggingar, að bygging er begar hafin og
unnið að lienni jafnt og þétt.
Prestahugvekjurnar
berast nú óðum að, og eru það eindregin lilmæli, að þeir, sem
ekki liafa sent hugvekjur, geri það hið allra fyrsta. Hugvekj-
urnar sendist til próf. Ásmundar Guðmundssonar, Laufásveg 75,
Reykjavík.
Áheit á Háskólakapelluna.
Gotl veður 5.00; Gott ferðaveður 5.00; Ferðamaður 5.00;
Ung stúlka 25.00; S. Þ. 15.00; K. G. 10.00; Úr samskotabauk
22.00. Kærar þakkir.
Efnisyfirlit yfir 10. hefti. Bls.
1. Nóttin helga. Ljóð eftir Jónu H. Jónsdóttur ........ 393
2. Jólin. Eftir Ásmund Guðmundsson .................... 395
3. Jólahugsanir. Eftir Halldór Kristjánsson ........... 400
4. Nálaraugað. Saga eftir Þóri Bergsson (mynd) ........ 403
5. Jóladagur. Ljóð eftir Richard Beck prófessor ....... 407
6. Nýr heiðursdoktor í guðfræði (mynd) ................ 408
7. Höfuðdrættirnir í æfi Jesú. Eftir dr. Jón Helgason .... 410
8. Minningarguðsþjónusta ............................... • 422
9. Séra Eyjólfur Jónsson í Árnesi. Eftir Sigurgeir
Sigurðsson biskup (mynd) ............................. 423
10. Störf söngmálastjóra ................................... 424
11. Sixtinska Madonnan (mynd) .............................. 425
12. Biðjið og yður mun gefast. Eftir séra Jón Guðjónsson 426
13. Fréttir ................................................ 428