Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 35
PRESTASTEFNAN 1951 201 erskra kirkna. Leit ég þar með svo á, að íslenzka kirkjan væri orðin gildur meðlimur sambandsins, enda greiddi hún sumarið 1950 tveggja ára árgjald til sambandsins. Á síðastliðnu ári kom hins vegar í ljós, að nokkrir menn í framkvæmdaráði sambandsins iltu svo á, að íslenzka kirkjan v®ri enn eigi formlega gengin inn í þetta samband, meðal ^nnars vegna þess, að eigi lægi fyrir formlegt samþykki presta- stefnu um málið, og stafaði þetta af ókunnugleika þessara manna á íslenzkum kirkjulögum og venjum. Þessi afstaða var svo einnig misskilin hér af einstökum mönnum, er héldu Því fram, að íslenzka kirkjan hefði verið rekin úr þessum samtökum. Nú er málum þessum kippt í fullkomið lag, eins °g sjá má af bréfi aðalritara sambandsins, Dr. Michelfelder, frá 17. marz s.l. Þar segir hann meðal annars: „Það er nú engum vafa undirorpið, að hin evangelisk lútherska ríkiskirkja íslands er fullgildur meðlimur Heimssambands lútherskra kirkna.“ Aðalfundur Hins íslenzka biblíufélags var haldinn í Reykja- Vlk hinn 13. nóvember. Nokkrar breytingar voru gjörðar á lögum félagsins og fjölgað mönnum í stjóm þess. Stjóm þess skipa nú, auk mín, þeir Dr. Alexander Jóhannesson, Ármann Snævarr prófessor, dr. Bjami Jónsson vígslubiskup, Frímann Ölafsson forstjóri, Magnús Már Lámsson prófessor, Ólafur °lafsson kristniboði, Sigurbjöm Einarsson prófessor og séra ^igurbjörn Á. Gíslason. Kirkjublaðið og Kirkjuritið hafa komið út með svipuðum h®tti og áður, svo og tímaritið Víðförli og blaðið Bjarmi. Safnaðarblöð hafa prestamir gefið út, t. d. á Siglufirði og ^íldudal, og Æskulýðsblað á Akureyri. Slík blöð stuðla að því að efla kirkju- og safnaðarlífið, og væri mjög æskilegt, að Sem flestir prestar í þéttbýlinu gætu séð sér fært að hefja slíka starfsemi. Áf bókum varðandi kirkju og kristindóm, sem út hafa kom- l® á sýnódusárinu, vil ég einkum nefna: Herra Jón Arason eftir Guðbrand Jónsson prófessor, mikið rit og vandað, gefið ut á 400 ára ártíð biskupsins. Ennfremur hefir komið út ný utgáfa af Passíusálmunum með orðalykli eftir Bjöm Magnús- s°n prófessor. Orðalykillinn er mjög handhægur til notkunar 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.