Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 7
Kristilegur œskulýðsskóli. Framsöguerindi Ásmundar Guðmundssonar. Á síðasta aðalfundi Prestafélags Islands var þessi til- laga samþykkt nálega í einu hljóði: „Prestafélag Islands beiti sér fyrir því, að undirbún- lr>gur verði hafinn að stofnun kristilegs æskulýðsskóla fyrir þjóðkirkju Islands." Var jafnframt gjört ráð fyrir því, að þetta yrði aðal- ^ál næsta fundar og þá nánar rætt fyrirkomulag skól- ans. Stjórn Prestafélagsins hefir myndað sér í megindrátt- 11111 fasta skoðun í málinu, enda þótt skoðanir hennar vseru í fyrstu nokkuð á reiki. Sumum þótti vænlegt í fyrstu að fella skólann að ein- hverju leyti inn í skólakerfi landsins, þannig að þar mætti taka landspróf inn í æðri skóla, og myndi það örva að- s°kn að skólanum. En við nánari og lengri íhugim kom- hhist við að þeirri niðurstöðu, að skólinn ætti að vera ^háður með öllu skólakerfinu og svipa að því leyti til lýð- haskóla. Þroskun skapgerðar nemenda fyrir áhrif krist- lr>dómsins yrði að vera aðalatriði og undirbúningur þeirra ^háir það að vinna kristilegt starf fyrir þjóðina. Hitt Varðaði minna, hve f jölsóttur skólinn yrði. Stór skóli væri ekki æfinlega sama sem góður skóli. Ef ég ætti að lýsa því, sem fyrir mér vakir persónu- e§a, þá hygg ég að ég gjöri það bezt með því að segja hokkuð frá þeim skóla, er ég tel bera langt af öllum skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.