Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 7

Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 7
Kristilegur œskulýðsskóli. Framsöguerindi Ásmundar Guðmundssonar. Á síðasta aðalfundi Prestafélags Islands var þessi til- laga samþykkt nálega í einu hljóði: „Prestafélag Islands beiti sér fyrir því, að undirbún- lr>gur verði hafinn að stofnun kristilegs æskulýðsskóla fyrir þjóðkirkju Islands." Var jafnframt gjört ráð fyrir því, að þetta yrði aðal- ^ál næsta fundar og þá nánar rætt fyrirkomulag skól- ans. Stjórn Prestafélagsins hefir myndað sér í megindrátt- 11111 fasta skoðun í málinu, enda þótt skoðanir hennar vseru í fyrstu nokkuð á reiki. Sumum þótti vænlegt í fyrstu að fella skólann að ein- hverju leyti inn í skólakerfi landsins, þannig að þar mætti taka landspróf inn í æðri skóla, og myndi það örva að- s°kn að skólanum. En við nánari og lengri íhugim kom- hhist við að þeirri niðurstöðu, að skólinn ætti að vera ^háður með öllu skólakerfinu og svipa að því leyti til lýð- haskóla. Þroskun skapgerðar nemenda fyrir áhrif krist- lr>dómsins yrði að vera aðalatriði og undirbúningur þeirra ^háir það að vinna kristilegt starf fyrir þjóðina. Hitt Varðaði minna, hve f jölsóttur skólinn yrði. Stór skóli væri ekki æfinlega sama sem góður skóli. Ef ég ætti að lýsa því, sem fyrir mér vakir persónu- e§a, þá hygg ég að ég gjöri það bezt með því að segja hokkuð frá þeim skóla, er ég tel bera langt af öllum skól-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.