Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 41
PRESTASTEFNAN 1951 207 Lok prestastefnunnar. Prestastefnunni lauk að kveldi 22. júní. Biskup mælti kveðju- °g ámaðarorðum til prestanna. Því næst var gengið í kapellu °g flutti biskup þar bæn. Að síðustu var sungið versið: Gefðu, að móðurmálið mitt. Seinna um kvöldið sátu prestarnir boð á heimili biskups- hjónanna. SÉRA HERMANN HJARTARSON skólastjóri. Allar þínar bænir hér um blessun Guðs og frið, þær bíða þín sem bjartir englar bak við fortjaldið. Nú hnígur sól. Það haustar allt of fljðtt, og húmþung ríkir bráðum vetrarnótt. Því hrynja tárin heit á mína kinn, horfinn ert þú, bezti vinur minn. Þér heilsar Sveitin: Vertu velkominn. Vef ég þig í hlýja faðminn minn, halla þér svo hægt að barmi mér. Hvernig má ég betur launa þér? Allt það starf, sem áður vannst þú mér. Ást og von og trú, sem kenndir hér. Skærstu Ijós, sem lýsa okkar jörð, lina þraut, er geisa stríðin hörð. Ég af hjarta þakka þína tryggð, þakka fyrir mína fósturbyggð geisla þá, sem gafst þú minni þjóð. Guð mun launa orð og verkin góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.