Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 77
SAMTÍNINGUR 243 lætið í þjóðfélaginu er bara meðal, sem við notum“, segir hann. ..Kommúnismans bezta og mesta tækifæri er það, að mennimir hafa tapað trúnni á Guð, og kommúnisminn fyllir það tóm í sál mannsins, sem við það hefir myndazt. Kommúnisminn tek- Ur við þar, sem kirkjan hefir misst tökin.“ G. Br. Ferming í sjúkrahúsi. Frekar mun það sjaldgæft, að fermt sé á sjúkrahúsum, en það var gert á sjúkrahúsi Siglufjarðar 3. júní s.l. Stúlkan, sem fermd var, heitir Hanna Sólveig Þorláksdóttir og hefir verið sjúklingur á sjúkrahúsinu s.l. 5 ár, en þá varð hún fyrir mjög alvarlegum meiðslum í umferðarslysi. Sjúkrahúsið hefir því verið heimili hennar síðustu árin og hefir yfirhjúkrunarkonan, frk. Elísabet Erlendsdóttir, reynzt henni sem bezta móðir. ^egar bömin voru fermd í kirkjunni 6. maí s.l. vor, gat hún ekki verið þar með þeim, en ákveðið var, að hún skyldi fermd a sjúkrahúsinu nokkru síðar.. _ Fermingardagur Hönnu litlu var mikill og minnisstæður há- tiðisdagur á sjúkrahúsinu. Kirkjukórinn kom og söng við ferm- lnguna og altarisgönguna. Læknamir og hjúkrunarfólkið var viðstatt og allur bærinn fylgdist með þessum fermingardegi, engu síður en aðal-fermingardegi ársins. Hönnu bárust marg- ar gjafir, frá einstaklingum og félögum, sem vildu gera henni 'tuginn minnisstæðan. Fermingarsystkini hennar gáfu henni armbandsúr, skólastjóri og kennarar bamaskólans guítar, og fleiri góðar gjafir bámst henni, og vinar- og kærleikshugur Urnvafði hana þennan dag. Mér sjálfum er þessi fermingarathöfn mjög minnisstæð, því ^anna litla var síðasta barnið, er ég fermdi í Siglufirði af 30 börnum, er ég fermdi þar. Myndin, sem hér fylgir, var tekin á sjúkrahúsinu þennan uainnisstæða fermingardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.