Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 19
Prestastefnan 1951- Prestastefnan sett. Prestastefnan var haldin í Reykjavík dagana 20.—22. júní, °g sóttu hana rúmlega 90 andlegrar stéttar menn. Kl. 1.30 hófst guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Gunnar ■^rnason á Æsustöðum prédikaði, en þeir séra Friðrik Rafnar Vlgslubiskup og séra Jón Auðuns dómkirkjuprestur þjónuðu fyrir altari og tóku prestana til altaris. Stundu eftir nón setti biskup prestastefnuna í Háskólakap- eUunni með Ritningarlestri og bæn. En sálmar voru sungnir, °g léku þeir Þórarinn Guðmundsson og dr. Páll ísólfsson á Kðlu og orgel. í’ví næst flutti biskup ávarp til prestanna og yfirlitsskýrslu yfir starf kirkjunnar á liðnu sýnódusári. Ávarp biskups. Kæru starfsbræður og vinir. Islenzka þjóðin hefir nýlega haldið þjóðhátíð. Á þjóð- hátíðardegi koma þegnarnir saman í því skyni að fagna, fagna framförum og sigrum í ytra og innra skilningi. En há vill þjóðin líka ganga upp á sjónarhól og skyggnast um. Skoða hvemig aðstæður og viðhorf er í nútímanum og reyna að horfa lengra fram og sjá, hvar gæfuvegirnir hggja. Á nýliðnum þjóðhátíðardegi okkar, 17. júní, fann ég uað á máli allra, sem ég heyrði flytja ræður þann dag, að þeir ptu svo á, að í óvissu og geigvænlegum hættum a framtíðarvegi þjóðanna væri það í raun og vem eitt, Sern hinni fámennu íslenzku þjóð riði mest á að eiga, en 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.