Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 69
SKIPUN PRESTAKALLA 235 1 prestakallaskipunarnefnd, Sveinbjörn Högnason Ásmundur Guömundsson formaöur nefndarinnar Ingimar Jónsson PáU Zóphóníasson með fyrirvara Pálmi Einarsson Siguröur Bjarnason Sveinn Víkingur ritari nefndarinnar. Samþykkt KirkjuráSs 27. sept. Kirkjuráðið lýsir ánægju sinni yfir því verki, sem prestakalla- skipunarnefndin hefir unnið, og frumvarpi því til laga um presta- kallaskipun landsins, sem orðið hefir niðurstaða af störfum hennar. Telur kirkjuráðið sig í öllum höfuðatriðum samþykkt frumvarpinu, Pdtt ýmislegt sé, sem einstakir meðlimir kirkjuráðsins hefðu kosið á annan veg, og rætt mun verða við nefndina af forseta ráðsins. vill kirkjuráðið taka það fram og leggja áherzlu á, að það telur að mjög varhugavert sé að leggja niður prestaköll í dreifbýlinu, Jafnvel þótt fámenn séu, ekki sízt þar, sem vilji fólksins bendir ein- aregið til, að því sé mjög óljúft að verða svipt presti sínum. _ Enn vill kirkjuráðið leggja áherzlu á ,að það telur fjölgun presta 1 þéttbýlinu ekki aðeins mikilvæga, heldur óhjákvæmilega, og þakk- ar nefndinni þá stefnu, er hún hefir tekið í því efni. Samþykkt stjórnar Prestafélags íslands 30. sept. Stjórn Prestafélags Islands hefir athugað frumvarp prestakalla- skipunarnefndar og telur það vera eftir atvikum til mikilla bóta. Lýsir prestafélagsstjórnin yfir stuðningi sínum við þá meginstefnu ttffndarfrumvarpsins, að haldið sé í horfi um starfsmannalið þjóð- kirkjunnar, enda sýnist ekki geta komið til mála að fækka starfs- niönnum hennar jafnhliða því, sem þjóðinni fjölgar. Jafnframt vill Pfestafélagsstjórnin taka það fram, að hún er mótfallin svo mikilli fækkun prestakalla x sveitum, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, og v*ntir þess, að Alþingi sjái sér fært að bæta um það samkvæmt r°kstuddum tillögum hlutaðeigandi aðilja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.