Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 45
SKIPUN PRESTAKALLA
211
33. Selfoss. Laugardælasókn. Prestssetur á Selfossi.
34. Eyrarbakki. Eyrarbakka-, Stokkseyrar- og Gaulverjabæj-
arsóknir. Prestssetur á Eyrarbakka.
35. Hveragerði. Kotstrandar-, Hjalla- og Strandarsóknir.
Prestssetur í Hveragerði.
^II- Kjalarnessprófastsdæmi:
36. Grindavík. Grindavíkur- og Kálfatjamarsóknir. Prests-
setur í Grindavík.
37. Útskálar. Útskála-, Hvalsness- og Kirkjuvogssóknir.
Prestssetur: Útskálar.
38. Keflavík. Keflavíkur- og Innri Njarðvíkursóknir. Prests-
setur í Keflavík.
39. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðar- og Bessastaðasóknir.
Prestssetur í Hafnarfirði.
40. Mosfell í Mosfellssveit. Lágafells-, Brautarholts- og Við-
eyjarsóknir. Prestssetur: Mosfell.
41. Reynivellir. Reynivalla- og Saurbæjarsóknir. Prestssetur:
Reynivellir.
^Úl. Reykjavíkurprófastsdæmi:
42.'—50. í Reykjavíkur-prófastsdæmi skulu jafnan vera svo
margir prestar, að sem næst 5000 komi á hvem að með-
altali. Kirkjustjómin ákveður takmörk sókna og presta-
kalla að fengnum tillögum safnaðaráðs Reykjavíkur (sbr.
2. gr.) og velur þeim heiti.
IX.
51.
52.
53.
54.
Borgarfjarðarprófastsdæmi:
Saurbær á Hvalfjarðarströnd. Saurbæjar-, Leirár- og
Innra-Hólmssóknir. Prestssetur: Saurbær.
Akranes. Akranessókn. Prestssetur á Akranesi.
Hvanneyri. Hvanneyrar-, Bæjar-, Lundar- og Fitjasóknir.
Prestssetur: Hvanneyri.
Reykholt. Reykholts-, Stóra-Áss-, Gilsbakka- og Síðu-
múlasóknir. Prestssetur: Reykholt.
• Mýraprófastsdæmi:
55- Stafholt. Stafholts-, Hjarðarholts-, Hvamms- og Norð-
tungusóknir. Prestssetur: Stafholt.
56. Borg. Borgar-, Borgarness-, Álftaness- og Álftártungu-
sóknir. Prestssetur: Borg.