Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 42
208 KIRKJURITIÐ Minning þín er okkur öllum kær, eins og heitur sumardaga blær. Því allri þinni ævi varðir þú andans Ijós að birta og heita trú. Trú á hugsjón, andans æðsta starf, innra Ijós, sem sérhver maður þarf, trú á líf, sem ekki er ísköld vél, efnishyggjusjúkt og boðar hel. Ræða þín var löngum Ijós og mild, leifturskýr og birti hreina snilld. Orðaval og efni benti á leið, sem aðeins fáum sýnist vera greið. Ljóssins föður þakka eg þína för í þessa Sveit að létta okkar kjör. Andi þinn mun ávallt leggja lið lífsins fram á hærra og betra svið. Sjá, dagur rís við blárra fjalla brún og bjarma slær á vötn og föðurtún. Svo einnig bak við dauðans dimma ský í dýrðarljóma birtist veröld ný. Um blessun Guðs nú biður andi minn, að breiðist yfir hinzta legstað þinn. Friður blíður fylgi þér á braut. Farðu vel í Drottins náðarskaut. Valdimar HaTldórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.