Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 18
184 KIRKJURITIÐ Dagur var nú að kvöldi kominn, svo að geng- Fundarlok. ið var aftur í kapellu til kvöldbæna. Stýrði þeim séra Sigurður Haukdal prófastur og mælti fögur bænarorð. Sálmar voru sungnir. Síðast tókust all* ir fundarmenn í hendur og sungu versið: Son Guðs ertu með sanni. tJr bréfi til ritstjóra Kirkjuritsins. Það er í sjálfu sér eðlilegt, að eitthvað af þeim prestaköll- um sé lagt niður, sem um ræðir í frumvarpinu um fækkun prestakallanna. En það nær að sjálfsögðu engri átt, að láta ekkert koma í staðinn. Það er vissulega réttlætiskrafa af hálfn prestastéttarinnar, að þótt prestaköllum sé fækkað, þá sé prest- unum alls ekki fækkað. Og nú, þegar fólksf jöldinn eykst í kaup- stöðum og kauptúnum, þá verður að vera á verði um Þa®’ að ekki komi prestafækkun til mála. Þar sem íbúar eru t. d. 3000 og þar yfir, teldi ég að þyrftu að vera 2 prestar. Á Akur- eyri teldi ég eðlilegt að væru a. m. k. 3 prestar, en 15 í Reykja' vík, eða jafnvel 20. Nú er svo komið, að guðfræðideildin getur á næstu árum fullnægt þessari fjölgun og er því um að gera að fara að gera kröfur um fjölgun presta, svo að þegar tekiz* hefir að fá þar nokkru um þokað, geti ungir prestar þegar tekið til starfa. Svo verða þessir góðu herrar, sem óska eftir fækkun prestakalla, að taka það til greina, að söfnuðir Þeir’ sem hlut eiga að máli, eiga alveg eins tilkall til eigin prests eins og þeir, sem fjölmennir eru. Um Hrafnseyrarprestakall er mér það mjög vel kunnugt, að megn óánægja er meðal fólks- ins út af þessu frumvarpi. Hafa söfnuðimir nú látið álit sitt í ljós, svo að ekki verður um villzt, hvað þeir vilja. Ég held, að tillaga þín um kennsluprestakall þar sé afbragðsgóð, °S hljóti að verða samþykkt af valdhöfunum. Annað væri ekki sæmandi þeim mönnum, sem mest gaspra um Jón Sigurðsson- Þeir gætu ekki, að mínum dómi, kinnroðalaust lagt Hrafns- eyrarprestakall niður. Jón Kr. ísfeld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.