Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 52
218 KIRKJURITIÐ Lög nr. 76, 7. maí 1940, um afhendingu dómkirkjunnar til safnaðarins í Reykjavík og skipting Reykjavíkur í presta- köll. Lög nr. 45, 5. apríl 1948, um breytingu á lögum nr. 45, 16- nóv. 1907, um skipun prestakalla. Lög nr. 37, 14. marz 1951, um breytingar á lögum nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. Svo og önnur lagaákvæði, er koma kynnu í bága við lög þessi. GREINARGERÐ. Með bréfi kirkjumálaráðherra Hermanns Jónassonar frá 8. maí þ. á. var oss undirrituðum falið að endurskoða löggjöfina um skip«n prestakalla. Var sú endurskoðun ákveðin með lögum nr. 37 frá 14- marz s.l. Óskað var eftir, að kostað yrði kapps um að ljúka þessu verki svo fljótt, að frv. um heildarskipun prestakalla yrði lagt fyrir Alþingi á þessu hausti. — Enn fremur var fyrir nefndina lagt að hafa náið samband við biskupinn yfir Islandi, Kirkjuráð, Presta- félag Islands og prestastefnu. Tíminn, sem nefndinni var þannig afmarkaður til svo umfangs- mikillar rannsóknar, athugana og upplýsinga, var því naumur, eink- um með tilliti til þess, að svo marga aðila skyldi hafa með í ráðum, og enda full þörf að hafa þá ennþá fleiri, þar sem slík löggjöf hlýt- ur að snerta meira og minna marga söfnuði landsins. Nefndin tók því strax til starfa og hefir haldið marga fundi, stund- um heila daga, og átt auk þess nokkra fundi og viðræður við Þn aðila, sem að framan greinir. Árangur og niðurstöður þessarar endurskoðunar er frv. það, sem hér fylgir. öllum nefndarmönnum er það þó fullkomlega ljóst, ao hér hefir verið hafður fullmikill hraði á, og hefði vitanlega verið akjósanlegt og enda nauðsynlegt að geta haft fyllra samband við alla þa söfnuði, sem breytingarnar ná til, — og geta betur kynnzt skoðunum þeirra og aðstæðum öllum í þessum efnum. Heildarendurskoðun prestakallaskipunarinnar hefir ekki farið fram síðan 1907, — og er öllum ljóst, hvílíkar breytingar hafa átt sér stað í þjóðlifi voru frá þeim tíma. Fólkinu hefir fjölgað ört, til- færsla þess um búsetu verið með byltingablæ, og allar samgöngur gjörbreytzt. — Enda hefir ekki orðið hjá því komizt að gjöra smám- saman á þessum árum nokkrar aðkallandi breytingar á prestakalla- skipuninni, einkum til fjölgunar prestum þar sem fólkið hefir flest safnazt fyrir. — 1 dreifbýlinu hafa hins vegar allmörg prestakoU verið prestslaus árum saman. Stafar það einkum af tvennu, að prests- setrin á viðkomandi stöðum hafa verið mjög illa hýst og allmikil ekia á prestum hefir verið undanfarandi ár. Þetta hvorttveggja er nU ört að breytast. Mörg prestssetur hafa verið vel hýst, þótt allmörg séu enn lítt húsuð, — einkum þar sem engir prestar hafa setið und- anfarið. Og við guðfræðinam eru nú miklu fleiri stúdentar en nokkru sinni áður eða hatt á 4. tug alls. — Eftir fá ár ætti því báðum Þes,s' um hindrunuum að verða rutt úr vegi. Breytingar til fækkunar aett ^ því ekki að vera nauðsynlegar af þeim sökum á næstu árum. Presta- kallaskipunin verður því fyrst og fremst að miðast við þörf safna0'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.