Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1954, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.05.1954, Blaðsíða 44
Nýstofnaðir kirkjukórar. Kirkjukór Langholtssóknar (V.-Skaft.) var stofnaSur hinn 4. nóv. 1953 með 21 meðlim. Stjórn: Form. Runólfur Runólfsson, Rakkakoti, ritari Guð- rún St. Jóhannsdóttir, Bakkakoti, féhirðir Loftur Rmiólfsson, Strönd. Organleikari og söngstjóri: Rmiólfur Runólfsson, Bakkakoti. Varaorganleikari: Guðni Runólfsson, Bakkakoti. Kjartan Jóhannesson organisti frá Stóra-Núpi stofnaði kór- inn. Kirkjukór VíSihólssóknar (N.-Þing.) var stofnaður að Víði- hóli á Hólsfjöllum hinn 30. ágúst 1953 með 10 meðlimum. Stjórn: Form. Kristján Sigurðsson, Grímsstöðum. Meðstjórn- endur: Frú Kristín Gunnlaugsdóttir, Víðihóli, og frú Berg- þóra Sölvadóttir, Grundarhóli. Organisti: Frú Kristín Axels- dóttir, Grímstungu. Ungfrú Björg Björnsdótth’, organleikari, Lóni í Kelduhverfi, stofnaði kórinn. Kirkjukór Bœjarsóknar (Borgarfjarðarpróf.) var stofnaður hinn 16. des. 1953 með 13. meðlimum (14. var stúlka 12 ára, sem gat vel sungið með). Stjórnina skipa: Jakob Jónsson, Varmalæk, Ólafm Þór- mundsson, Bæ, Erna Sigfúsdóttir, Hellum, Valdimar Elíasson, Jaðri, og Jórunn Sveinbjarnardóttir, Laugarholti. Organisti: Björn Jakobsson. Bjarni Bjarnason organleikari frá Skáney stofnaði kórinn. Kirkjukór Hvammskirkju (Mýrapróf.) var stofnaður hinn 13. marz 1954 með 20 meðlimum. Stjórn kórsins skipa: Björn Gíslason, Sveinatungu, formað- ur, Ásta Guðbjarnardóttir, Hreðavatni, ritari, Guðmundur Sverrisson, Hvammi, féhirðir. Organleikari og söngstjóri er Sverrir Gíslason, Hvammi. Kjartan Jóhannesson organleikari frá Sóra-Núpi stofnaði kórinn.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.