Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1954, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.05.1954, Blaðsíða 50
240 KIRKJURITIÐ ÓVEITT PRESTAKALL. MosfeUsprestakaM í Kjalarnessprófastsdæmi (Lága- fells-, Viðeyjar- og Brautarholtssóknir). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins ....... kr. 225.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi....— 1160.00 3. Árgjald í Fyrningarsjóð ......... — 210.44 4. Árgjald af láni vegna útihúsa ... — 135.00 5. Árgjald í Endurbyggingasjóð ... — 30.00 Kr. 1760.00 Samkvæmt lögum nr. 31 1952 um skipun presta- kalla, á Brautarholtssókn að sameinast Reynivalla- prestakalli. Má gera ráð fyrir, að sú breyting komi til framkvæmda við næstu prestaskipti í Reynivalla- prestakalli. Ber þá Mosfellspresti að sleppa þjónustu Brautarholtssóknar án endurgjalds, ef eigi hefir áður orðið samkomulag um aðra skipun á takmörkum téðra prestakalla. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1954. BISKUP ISLANDS, Reykjavík, 23. apríl 1954. Ásmundur Guðmundsson. KIRKJURITIÐ kemur út 10 sinnum á ári. — Verð eins og áður kr. 25.00. Afgreiðsla hjá Elízabet Helgadóttur, Hringbraut 44. Sími 4776.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.