Kirkjuritið - 01.11.1957, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.11.1957, Blaðsíða 9
MYNDIR FRÁ MINNEAPOLISÞINGINU 391 þess að draga úr öllum vígbúnaði þjóða smám saman. Verður að hraða með þjóðunum samvinnu að framleiðslu atómorku í þágu friðarins. Ef í nauðirnar rekur, telur þingið kristna menn eiga rétt á þvi að brýna stjómimar, sem hafa kjamorkutilraunir með hönd- um, til þess að fresta þeim um sinn í þeirri von, að aðrir gjöri hið sama, gagnkvæmt traust vakni og samningsgrundvelli verði náð. Loks er gengið frá ályktunum, sem senda skal lúterskum

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.