Kirkjuritið - 01.11.1957, Side 9

Kirkjuritið - 01.11.1957, Side 9
MYNDIR FRÁ MINNEAPOLISÞINGINU 391 þess að draga úr öllum vígbúnaði þjóða smám saman. Verður að hraða með þjóðunum samvinnu að framleiðslu atómorku í þágu friðarins. Ef í nauðirnar rekur, telur þingið kristna menn eiga rétt á þvi að brýna stjómimar, sem hafa kjamorkutilraunir með hönd- um, til þess að fresta þeim um sinn í þeirri von, að aðrir gjöri hið sama, gagnkvæmt traust vakni og samningsgrundvelli verði náð. Loks er gengið frá ályktunum, sem senda skal lúterskum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.