Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1959, Page 31

Kirkjuritið - 01.12.1959, Page 31
KIRKJURITIÐ 461 flokkar, sem hafa í sér þá dáð að geta staðið og starfað óstudd- ir af ríkiskassanum. Kirkjan gæti það jafnvel hér á landi. Og það er enn trú fríkirkjumanna, að sá háttur sé betri, að hafa ekki ríkið að bakhjarli, heldur byggja á fórnfýsi safnaðarfólks og treysta á handleiðslu Drottins síns eina saman. Þorsteinn Björnsson. V. GREGERSEN: Það er eitthvað í vœndum. ÞaS er eitthvaS i vændum, ég veit ekki livaS, sem minnir á voriS, I»ótt vanti livert hlaS. ÞaS er eittlivaS, sem Ieynist, — ei ljóslega greinist, en yljar þó önd, þótt fallin sé rósin, og fuglinn sé floginn af strönd. ÞaS er eitthvaS í vændum, sem elska ég heitt og heilagan unað fær hjartanu veitt. Ég sé ljósin mín heima og ljúft er aS dreyma hinn lífsglaSa ÓS a jólunum heima, hjú mömmu, sem mér var svo gé»S. ÞaS er eitthvaS í vændum frá æskunnar stund, sein leiftrandi stjarna GuSs ljómi’ yfir grund, er mig IaSar og leiSir og leiSina greiSir á Lausnarans fund, þótt látin sé rósin, og liSin hin ljúfasta stund. Kom hingaS, é> Herra! Gef heilaga stund þcim ungu og öldnu. — Lyft ástríkri mund yfir blessuSu ljósin, þótt bliknuS sé rósin. — Gef barnslegan friS, ]»ví eilíf, já, eilíf er gleSin viS GuSs sonar hliS’. ild. V. Snœvarr þýddi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.