Kirkjuritið - 01.12.1959, Síða 44
474
KIRKJURITIÐ
Ver glöS, mín sál, og gleymdu sorg,
hjá GuSi jól í DuvíSsborg
nieS hirSunum j)u hulda skult
og lionum jiukku fyrir ullt.
Já, syngjum hjurtnæm helgiljóS,
er himinljósu meginflóS
frá stjörnu Jukobs streymir rótt
og stafar Ijóma helgu nótt.
MeS helgu skírn og himneskt orS
kom IiöfuSfeSra von á storS.
INú burniS út skýrt allt fær liuS,
sem óljóst DavíS sá og kvaS.
Kom, Jesú, — meS oss jólin hult.
Kom, Jesú — lýs og verm Jiú allt.
I»á mun viS DavíSs hörpuhljóm
vort hjartu jiakku glöSuin róm!
Valtl. V. Snœvarr þýddi.
Innl<‘ndar fréilir.
50 ára afmœlis GauIverjabæjarkirkju var minnzt 8. nóv. Við há-
tíðaguðsþjónustu þar prédikaði biskupinn herra Sigurbjörn Einars-
son, og sóknarpresturinn, séra Magnús Guðjónsson, þjónaði fyrir
altari. Fjölmenni var og bárust margar gjafir.
Kotstrandarkirkja var 50 ára 15. nóv. Þess var minnzt með há-
tíðaguðsþjónustu, er þeir séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og sóknar-
presturinn séra Helgi Sveinsson önnuðust.
Fríkirkjusöfnuöurinn í Reykjavík hefir nýlega minnzt 60 ára af-
mælis síns með hátíðaguðsþjónustu (22. nóv.) og samsæti. Grein um
sögu safnaðarins birtist hér í ritinu.
Séra Eiríkur Eiriksson prestur og skólastjóri á Núpi hefir verið
ráðinn þjóðgarðsvörður. Verður væntanlega Þingvallaprestur líka.
Gísli Sveinsson, fyrrum sendiherra og Alþingisforseti, andaðist hér
í bænum 30. nóv. Hans verður nánar minnzt í næsta hefti Kirkju-
ritsins.