Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1990, Blaðsíða 19

Muninn - 01.11.1990, Blaðsíða 19
Hann Hann gekk eftir mannlausri götunni. Það var kvöld. Kannski myndi hann sjá hana. Hún. Hann fékk sting í hjartað bara af því að hugsa um hana. Hún kom út úr húsasundi og gekk á móti honum. Hjartað hamaðist. Hann leit á hana, hún á hann. Augu þeirra mættust. Vitið þér enn, eða hvað? Snarfari Snjór Snjór. Loksins. Hvít kom féllu af himnum ofan. Hann fór út og baðaði sig á gnmdinni. Honum leið alltaf vel eftir fyrsta snjóbaðið. Stjörnumar glitruðu á himninum, ein þeirra skein skærast. Honum leið yndislega, hugsaði um komandi hátíð. Hans heittelskaða beið inni með nýbakaða jólaköku og flóaða mjólk. Snjór. Loksins. Snarfari

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.