Muninn

Volume

Muninn - 01.11.1990, Page 19

Muninn - 01.11.1990, Page 19
Hann Hann gekk eftir mannlausri götunni. Það var kvöld. Kannski myndi hann sjá hana. Hún. Hann fékk sting í hjartað bara af því að hugsa um hana. Hún kom út úr húsasundi og gekk á móti honum. Hjartað hamaðist. Hann leit á hana, hún á hann. Augu þeirra mættust. Vitið þér enn, eða hvað? Snarfari Snjór Snjór. Loksins. Hvít kom féllu af himnum ofan. Hann fór út og baðaði sig á gnmdinni. Honum leið alltaf vel eftir fyrsta snjóbaðið. Stjörnumar glitruðu á himninum, ein þeirra skein skærast. Honum leið yndislega, hugsaði um komandi hátíð. Hans heittelskaða beið inni með nýbakaða jólaköku og flóaða mjólk. Snjór. Loksins. Snarfari

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.