Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Qupperneq 3

Kirkjuritið - 01.05.1964, Qupperneq 3
f Hippus Edinborgarhertogi: Leit að takmarki (Eftirfarandi er útdráttur úr ræðn, sem haldinn var á námskeiði fyrir safnaðarstarfsmenn úr hópi ungra verkamanna í Sheffield). Fram að þessu þekki ég ekki annað til Hollowfordnámskeið- anna en það, sem ég hef um þau lesið. En það liefur nægt til að sannfaera mig um, að stofnendur þeirra hafa dottið ofan á skyn- samlega lausn á gömlu vandamáli. En það er í því fólgið að hreyta andlegri liugsjón í áþreifanlega og liagræna framkvæmd. Allir munu á einu máli um, að ungu kynslóðinni sé liollt að auðga sig að reynslu, fá tækifæri til að ræða mikilsverð mál- efni og komast í snertingu við kristilegan hugsanagang og fram- kvæmdir. En það er sittlivað að finna upp á námskeiðum 1 ullu þessu og að gera þau aðgengileg fyrir æskulýðinn. Mér skilst af lestri að Hollowford hafi tekizt þetta og þessi viðaukaráðstefna sannar að hugmyndin er happasæl. Sönnun þess er ennfremur sú, að þessi ráðstefna er lialdin hér í Granvilleskól anum, sem er einn af máttarstólpum upp- eldismálanna, ef ég mætti orða það svo. Þessi tenging lnnna tveggja fyrrnefndu stofnana er mjög mikilsverð, því að liún sýn- ir að bæði Hollowford og Granville viðurkenna að livor um sig kafi nokkuð að miðla hinni. Þær uppfylli hvor aðra.......... Menn geta spurt livers vegna slík námsskeið og æfingastöðv- ar séu nauðsynleg. Svarið liggur ekki í lófa, eu ég mundi láta «3 ]>ví liggja, að það stafaði af þeirri gjörhreytingu, sem hefur °rðið í landi voru á síðustu liundrað árunum. Fjölskyldu-, kirkju-, skóla- og starfslíf er allt annað í dag en áður var, eink- uni í hinum þéttbyggðu iðnaðarborgum. Lífið er miklu hrað- stígara, þrýstingurinn utan að meiri. Það er ógerlegt annað en fylgjast með því, sem er að gjörast; viðburðirnir blasa óðara 13

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.