Kirkjuritið - 01.05.1964, Síða 5
KIRKJURITIÐ
195
Ur ef til vill illa í eyrum á þann veg að það bendi til umsköp-
unar- En hér eru engir skuggabaldar á ferðinni. Ætlunin er sú
ein kalla fram það bezta í skapgerð einstaklings og þroska
^kiIning bans á réttu, heiðvirðu og sæmilegu, og jafnframt efla
'Ugarstyrk hans og vilja til að fylgja slíku fram livað, sem á
móti blæs.
I þriðja lagi er þess freistað að þroska með mönnum skyldu-
úlfinningu þjónustuseminnar og bjálpseminnar. Menn fæðast
ekki nieð henni, en hún er lífsnauðsynlegur þáttur í hegðun
'orri og ólijákvæmileg til sannrar lífsliamingju.
Hollowford stígur feti framar með því að stofna til umræðna
nm ýmiss konar efni og vandamál, sem að vísu eru alltaf og
ulIs staðar fyrir hendi, en sjaldnast rædd fyrir opnum tjöldum.'
-teð þeim liætti gefst kostur á að gera upp á milli hugmynda,
retta margs konar misskilning og opna mönnum leið til
uyrra rannsókna og reynslu. Höfuð vandamál menningarinnar
er í því fólgið á hvern hátt unnt er að selja fengna reynslu og
Pekkingu í hendur næstu kynslóðar. Fyrirspumir og umræður
eru ein leiðin til þess.
Eoks er þess að geta að Hollowford lætur sig kristindóminn
serstaklega miklu varða. Bæði hugmyndakerfi og starfshættir
eru byggðir á honum. Þar er raunveruleg liliðstæða predikunar-
stolsins, og með tímanum munu þaðan koma heilhuga trúmenn
starfa, bæði innan þjóðfélagsins almennt og kirkjunnar. Þar
er baeði gætt tengsla einstaklings við kristindóminn og hins á
'ern liátt vér sem einstaklingar, starfshópar eða þjóðin öll
K;etiun meginboða kristinnar kenningar í daglegu lífi voru. Öll
®tarfsenxi kristinnar kirkj u glatar gildi sínu, ef meginreglna
Hstinnar siðfræði gætir ekki á sviðum fjármála, iðnaðar, út-
ftafumála og stjórnmála.
mkunnarorð þessa málþings eru: „Breyttur heimur“. Mig
^augar til að leggja áherzlu á að það eru aðeins aðstæðurnar,
z urnar, þægindin og viðhorfin, sem breytast. Kristin megin
Þiði eru hin sömu og áður. Vandinn er sá að halda fast við
SS1 lnegin boð í flaumi breytinganna og beita þessum megin-
^er- um á öllum lífssviðum í þeim tilgangi að koma á þeim
r< ytingum, sem nauðsynlegar eru til fyllri og göfugri tilvistar
mannkynsins alls. (G. Á. íslenzkai'ii).