Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 6

Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 6
StefÁin Lárusson: Kristilegt almenningsálit 1 kjölfar mikilla breytinga, já, nærri að segja byltingar í öllu ytra lífi þjóðar vorrar, befur og fylgt mikil breyting á hugsun- arliætti hennar, svo mikil að vart mun fjarstæða að tala þar einnig um byltingu. í liverju bin mikla breyting á lífsbáttum er fólgin, er óþarft að ræða bér, hún er öllum kunn. Hitt mun e.t.v. fremur geta farið frambjá mönnum, einkum yngri kynslóðinni, að með ]>essari byltingu lífsháttanna liafa ýmsar gamlar og góðar venj- ur lagzt fyrir óðal. Hins vegar má segja að ýmislegt, er miður var gott liafi séð sitt endadægur, og er það vissulega vel. Eitt af verðmætum þeim, er umrót síðustu áratuga hefur sog- að burt að mestu, er heimilisguðræknin. Sumir telja að vísu lítinn skaða orðinn þó að bún sé liorfin, því þar sé aðeins um hégiljur að ræða, gamalt iirelt tildur, leifar frá horfinni tíð, er stóraukin menning nýrrar aldar hafi blotið að strjúka burt, eins og livert annað gróm. Þetta neikvæða viðliorf til trúarlegra verðmæta, eins og t-(^- beimilisguðrækninnnar, skýtur annað slagið upp kollinum, og er ósjablan borið fram og stutt af áhrifamönnum, sem bafa a sér stimpil mennta og menningar. Skal nú þetta viðliorf til trúar og kristinna lífsverðmæta tekið til nokkurrar yfirvegun- ar og umræðu. Engu er líkara en að þeir, er slíka afstöðu liafa, liafi síðustU

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.