Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 11
KIItKJUKITIÐ 201 Hvernig er líka á góðu von, þegar allur almenningur vanrækir helgiþjónustur og forsmáir þannig tilboð og kall Krists? Er ekki jafnvel meðal góðborgara oft í meira gihli að fjölmenna á nienningarsnauðar skemmtisamkomur en að mæta fyrir augliti Huðs í helgidóminum? Vegna tómlætis almennings um kirkju og kristindómsmál, er kirkja Ivrists livergi nærri það áhrifavald í þjóðlífi voru, sem hún þarf og henni ber að vera. Raust liennar þarf að vera óvæg- inn liirtingarvöndur á þrjótana og svikarana, mennina, sem sí- fellt vilja leiða aðra afvega í eiginliagsmunaskyni. Raust kirkj- unnar verSur að vera rödil hrópandans, sem afhjúpar og hirtir, hin sívökula samvizka, sem stöðugt varar við öllu því, er vill sýkja íslenzkt þjóðlíf. En kirkjan á líka sína ljúfu og blíðu raust, raustina, sem sefar og liuggar. Þá er loks komið að því, sem er meginkjarni þessa máls: Kristin kirkja þarf aS skapa almenningsálitiS með þjóS vorri, þá verður það örugglega heilbrigt. Þetta gelur kirkjan því aðeins, að söfnuðirnir gefi henni nteira af tíma sínum og starfskröftum og fjármunum. En ef það tækist, þá mundi mörgum vandamálum bægt frá, mörgu því sjálfræktaða böli, er oss þjáir nú. Þá gæti það til dæmis ekki átt ser stað, að sjálft ríkið byrlaði þegnum sínum áfengiseitrið, þá fengju deilur þjóðmálaleiðtoganna siðlegri og menningarlegri hlæ. Þá myndu heimilin endurnýjast og umskapast, verða betri °g sterkari vígi gegn öllum illum áhrifum, lientugir vermireitir hins unga, gróandi þjóðlífs. Hver sá, sem gætir þess að sæti lians í kirkjunni sé skipað á helgum tíðum, hver sá, er vill leggja af mörkum tíma og fjár- tnuni til safnaðarstarfs, leggur sitt lóð á skálina að þetta megi verða. Hinn kristni söfnuður Islands á þarna valið, liann hefur í sinni liendi, livort kirkjan geti orðið ennþá langtum virkara og áhrifameira afl í þjóðlífinu en liún er nú, til ómælanlegrar hlessunar fyrir allan lýð. Góður Guð gefi þjóð vorri óhvikult ábyrgðarskyn, lieilbrigða dómgreind og raunsætt mat, and- spænis þessu örlagaríka valdi, svo að hið þunga lóð falli réttu ntegin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.