Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 23

Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 23
KIHKJURITIÐ 213 l'ópinn, sem fyrir var án þess að leita nýrra atfanga jöfnum höndum. Félagsmálalegt starf kirkjunnar er liér mjög í molum, enda starfslið' hennar vart vi3 því búið að sinna þess háttar málefn- uni. A Norðurlöndum er algengt að konur hljóti þjálfun til að gegna hjúkrunar- og líknarstörfum á vegum kirkjunnar. Hér er þvílík starfsemi engin. Þó er gífurleg þörf slíkrar þjónustu, etnkum í þéttbýlinu, þar sem þjálfað fólk veitir þeim liðsinni 1 heimahúsum, sem eiga við sjúkdóma eða aðra vágesti að etja. Þetta lýt ur að þjónustunni. Annað lýtur að boðuninni, sem eg drep hér á. Á undanförnum árum, þegar efnt liefur verið til svonefndrar kirkjuviku hér í sveit, liafa komið fram í kirkj- unni okkar flytjendur orðs og tóna, sem hrifið liafa viðstadda. ^g sárt höfum við þá fundið til þess, að íbúar strjálla byggða shuh ekki eiga kost slíkrar túlkunar. Kirkjan þarf að hafa á að skipa liarðsnúnu liði listafólks, ^eikara, söngvara, liljóðfæraleikara og fyrirlesara, sem ferðast herfisbundið um landið til að flytja fólkinu list sína og kristna tjaningu í kirkjunum. Slíkur liópur þarf að vera skipaður 3—6 1'onnum og liafa a. m. k. eina samkomu í liverri kirkju á yfir- reið sinni. Og það er engum vafa bundið, að ein til tvær slíkar heimsóknir í hverja kirkju árlega mundi örva kirkjulífið og Vekja til umhugsunar á við margar messugjörðir. Við verðum að liorfast í augu við þann veruleik, að messan liefur stórum glatað aðdráttarafli sínu og áhrifamætti, þótt ekki liafi gildi hennar þorrið að öðru leyti. Kirkjan verður að koma til móts við breytta tíma með breytt- 11111 starfsaðferðuni að nokkru og auknu starfi. Þó að fjölgun Presta eigi ekki upp á pallborðið, efast ég ekki um, að unnt yrði ‘*ð fá viðurkenningu á nauðsyn þess að leggja jöfnum höndum 1,111 á nýjar brautir.. Kirkjan er stofnun Krists en ekki prestastéttar. — Héðan í frá skaltu menn veiða, sagði meistarinn við Pétur forðum. Og 'iieðan Pétur er vakandi í starfi og hugkvæmur og gunnreifur, Ser rneistarinn um það, sem á vantar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.