Kirkjuritið - 01.05.1964, Side 30
220
KlIlKJUltlTIt)
Fáeinum dögum síð'ar fótbrotnaði eitt af börnum liennar.
Mánuði seinna fékk miðillinn þessi skilaboð: „Skrifaðu elsk-
unni minni og segðu benni að gæta þess, að vel sé gengið frá brot-
inu. Það virðist smárák milli brotanna — líkt og þráður“. Tek-
in var ný mynd af brotinu. Allt virtist í stakasta lagi. En
skömmu síðar tók að verða vart við lömun á tveim tám barns-
ins. Ný rannsókn leiddi í ljós, að myndast bafði ör, sem snerti
ákveðna taug. Það var „þráðurinn“, sem ekki greindist í geisla-
myndinni.
Sumum finnst þetta sanna tilveru eftir dauðann. Aðrir benda
á að liér geti verið um skyggni miðilsins að ræða eins og sann-
anlega er fyrir Iiendi, þegar menn geta lesið myndir á spilum,
sem eru falin fyrir þeim.
Rannsóknir leiða æ betur í ljós að samband liugar og líkama
er afar flókið. Og þótt vér getum ekki enn sýnt fram á að þetta
tvennt geti verið algjörlega aðskilið, vitum vér með vissu að
bin andlega hlið mannsins er engu síður raunveruleg, og alveg
ósambærilega þýðingarmeiri. En þekkingin á víðtæki liennar
og óbæði er enn í molum.
Að því er varðar framhaldslífið eru þau tilvik lang mikil-
vægust, þegar sannanlegt er, að lifandi maður fær vitneskju um
Iiluti, er binn látni vissi einn, eða þegar vitninsburðurinn verð-
ur með þeim hætti, sem miðlarinn getur ekki verið valdur að.
Hér er eitt dæmi um bvort tveggja. Það er komið frá liáskóla-
kennara, sem bafði það frá einum nemanda sínum:
„Þegar ég var fjögurra ára, og kunni bvorki að lesa né skrifa,
var það eitt kvöldið, þegar mamma sat við skriftir, að ég náði
í pappírslappa og fór að krota eitthvað á liann. Mamma tók
eftir þessu og skipaði mér að liætta og fara að leika mér að ein-
liverju öðru. Morguninn eftir rak mamma augun í lappann með
krabbinu og var í þann veginn að fleygja því í ruslakörfuna.
Þá kom ritari hennar til sögunnar. Hann liafði lært liraðritun
á kvöldnámskeiði og sagði benni að sér sýndist ekki betur en
að hér væri um einhvers konar slíka skrift að ræða. Hann sár-
bað um að sýna þetta kennara sínum. Og það reyndist vcra
gamaldags liraðritun.
Á lappanum stóðu skilaboð til móður minnar frá föður mín-
um, sem látist bafði fyrir bálfum mánuði í New York, en við