Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Side 31

Kirkjuritið - 01.05.1964, Side 31
KiitKjuniTiÐ 221 nneðginiii vorum í Oregon. Þau hófust á orðunum: „elskan min og f jölluðu um bréf, sem aldrei hafði verið póstlagt. Bréfið geymdi áríðandi upplýsingar um geymsluhólf, sem faðir minn atti fyrir austan, og móður ininni var algjörlega ókunnugt um. Faðir minn kallaði mömmu alltaf „elskuna sína“ og hann hafði á unga aldri lært þessa gamaldags hraðritun. Móðir mín geymir enn lappann og þetta atvik hefur einnig vitrið staðfest af fleiri vottum“. Er þetta vísindamanni fullgild sönnun fyrir framhaldslífi? ^ei. Hins vegar er það eitt af því sem kemur lieim við vísinda- 'egar tilraunir, sem sanna að það er eitthvað í fari mannsins, sem á ekkert skylt við líkamlega hæfileika — og það gerir að framhaldslífið er rökfræðilegur inöguleiki. Vér vitum nú það, sem manninn hefur grunað frá upphafi, að hann er andleg vera. Það virðist öruggt. Hitt er ekki sannan- legt, a. m. k. að svo komnu máli, hvort eðli lians er nægilega öflugt til að lifa af líkamsdauðann. Staðreyndin er því sú, að það er hinn lifandi manitsandi, sem ver vitum mest um, og þörfnumst mestrar vitneskju um. Því að bæði trúin og siðgæðið, frelsi viljans og hið sanna lýðræði, er allt reist á þeirri forsendu, að maðurinn sé andleg vera. Vér skulum því ótrauðir halda áfram þessum rannsóknum á aiullegu eðli mannsins, bæði sakir þýðingar hennar fvrir þetta hf og varandi örlög liennar eftir dauðann. Vér þörfnumst þar fyllri þekkingar. (G. Á.). Hverjir neina guðfræðingarnir láta sig guðfræðina nokkru skipta? Vér (f). e' guðfræðingarnir) erum að vísu nauðsynlegir, en ekki jafn inikilsverðir us vér höldum. Kirkjan er Kristur — Kristur og fólkið. Og það eina, sem ° kið vill vita er, hvort nokkur Guð sé til, og hver sé afstaða hans til þess, °g hvernig það geti horfið til hans aftur, ef það villist frá honum. Morris W'cst. ■& LEIÐRÉTTING hau leiðu mistök urðu í síðasta hefti, sakir misskilnings, að frétt um uin- sækjendur Oddaprestakalls var prentuð sem auglýsing. Eru allir hlutaðeig- undur heðnir afsökunar á þessu.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.