Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 223 II Guðmundur heitir hann og er GuSnason, f. 11. niarz 19-3 í Kárahlíð í Laxárdal í Bólstaðarlilíðarlireppi. 1 þessum lireppi dvaldi hann lil ársins 1948, þegar hann flutti með foreldrum sínum til Höfðakaupstaðar. Nokkur ár áður en hann fluttist til Höfðakaupstaðar, var Guðmundur póstur frá Gunnsteinsstöðum í Langadal um Laxárdalinn. Fór hann póstferðirnar einu sinni í viku að sumrinu, en liálfsmánaðarlega að vetrinum. Oftast var íiann einn í þessum ferðum, og segir liann, að þá liafi sér dottið Miargt í hug, sem þó hafi ekki orðið sér nema dægrastytting á ferðalögunum. Svo var það 16. júní árið 1940. Það á að fara að hefjast messa ' útvarpinu. Guðmundur ákveður að fylgjast með messugerð- inni, enda er liér vafalaust um merkilega athöfn að ræða, ]>ví að það á að vígja liina nýju kapellu Háskóla íslands. Biskupinn, lierra Sigurgeir Sigurðsson, á að framkvæma vígsluna, en lion- um til aðstoðar hafa verið auglýstir ýmsir merkir menn. Því er eins og hvíslað að Guðmundi, að hann skuli skrifa hjá sér hið lielzta varðandi athöfnina. Og hann gerir þetta sam- vizkusamlega. Athöfnin var hátíðleg og áhrifamikil, svo að Guðmundur ákveður að geyma það, sem liann liafi skrifað í sambandi við hana. 1 næstu póstferð ákveður liann, að framvegis skuli hann skrifa Hjá sér hið helzta varðandi útvarpsmessur. Nú eru yfir 20 ar, síðan hann tók þessa ákvörðun og hann hefir sannarlega staðið við liana. III Hérna fvrir framan mig lief ég allmargar útfylltar stílabæk- ur. Það eru messuskýrslurnar lians Guðmundar pósts að Ægis- síðu í Höfðakaupstað. Framan á fyrstu bókinni stendur skrifað: „SKtRSLUR yfir útvarpsguðsþjónustur frá Reykjavík fyrir árið 1940 frá 16. júní til 24. maí 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.