Kirkjuritið - 01.05.1964, Qupperneq 34
224
KIRKJURITII)
1. liefti.
Safnað liefir
Guðmundur Guðnason, Ægissíðu,
Skagaströnd“.
Sem (læmi um skýrslugerðina skal ég svo taka sýnishorn. Er
j)á fyrst fyrir sú messan, sem varð til þess að Guðmundur lióf
skýrslugerðina fyrir alvöru.
Fyrir ofan sjúll'a skýrsluna stendnr skrád: /lrii) 1940“. Þar fyrir iieðan
stendur svo:
„16. júní (4. suniiudagiir eftir trinitatis). Vígsla Háskólakapellunnar. Hr.
Sigurgeir Sigurðsson biskup vígir kapelluna.
Séra Garðar Svavarsson þjónar fyrir altari, séra Magnús Jónsson prófessor
lýsir kapellunni, séra Ásnmndur Guð'niundsson prófessor prédikar.
Organleikari dr. Páll ísólfsson.
Vígslutexti: Matt. 5. kap., 14.—15. vers.
Texti séra Magnúsar Jónssonar: Davíðs sálni. 127, 1. v.
Texti séra Ásinundar Guðinundssoiiar: Matt. 5. kap., 38.—48. vers.
Fyrir prédikun:
556. O, syng þíiiuin Drottni.
421. Kirkja vors Guðs er gamalt hús.
Eftir prédikun:
595. Ó, niaður, hvar er lilífðarskjól.
638. Faðir andanna“.
(Þess má geta, að hér eru númerin úr eldri sálmabókinni).
Annað dæmi um skýrslugerð Guðmundar tek ég nú:
„Árið 1947
1. janúar. (Nýársdagur).
Guðsþjónusta i Fríkirkjunni.
Séra Árni Sigurðsson prédikar.
Organleikari: Sigurður ísólfsson.
Guðsspjall: Lúk. 2. kap., 21. vers.
Texti: I. Kor. 3., kap., 8.—9. vers.
Fyrir prédikuu:
489. Nú árið er liðið i aldanna skaut.
678. Hiinneski faðir.
499. í Jesú nafni áfram enn.
Stólvers: 11. Guð liæst í hæð.