Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Síða 35

Kirkjuritið - 01.05.1964, Síða 35
KIRKJURITIÐ 225 Eftir prédikun: 491. Hvað boðar nýárs blessuð sól? 1. Ó, Guð vors lands“. (Sálinanúmerin eru í þeirri sábnabók, sem nú er notuö). IV Eins og ég sagði Iiér framar, hefur Guðnitindiir Iialdið þessa semæðu niessuskýrslu sína frá 16. júní 1940 og allt til þessa 'lags. Hafa mjög fáar messur fallið úr skýrslu hans. Ef Iiann kefur ekki sjálfur getað skrifað upp eftir útvarpinu, liefur hann f(!,1ííið einhvern til þess fyrir sig, eða liann liefur látið taka btessuna upp á segulband og skrifar svo eftir því. Vill Iiann helzt ekki með nokkru móti verða af því að lilusta á útvarps- ntessurnar. G-uðmundur er tíður kirkjugestur í sinni lieimakirkju. En kann setur sig lieldur ekki úr færi að koma í aðrar kirkjur og Vera þar við messur, enda aufúsugestur. Margir prestar hafa fengið að sjá skýrslur Guðmundar og suinuni hefur liann gefið afrit af miklum hluta þeirra. Uni leið og ég þakka Guðmundi fyrir skýrslusafn hans, óska cg honum til liamingju með framhald verksins. Húsgangar Margt mái heyra og margt má sjá, menn, ef skynja kynni; lief eg eyru og hlýSi á hljóm í veröldinni. Margur reynir þunga þrá, þar að allir hyggi. Kasti steini enginn á einn, þó fallinn liggi. 15

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.