Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Side 39

Kirkjuritið - 01.05.1964, Side 39
Bækur higibjorg Ólajs son: I'ORKELL Á BAKKA OG aÐRAR SÖGUR. Ötgefandi: BókagerSin Lilja, Keykja 1963. Þessi bók kom út ú dönsku 1934. * I borkil paa Bakki. Fortœllinger og 1 'ldragelser). Sex sögur og frásagnir. Sú fyrsta: Févitinn er hrein perla. Á einfaldan ' " ógleymanlegan hátt er varpaiV Jósi á J)á sorglegu staiVreynd hvílík- 11,11 skugguni stundum er kastaiV á '• g annarra af hláberu skilningsleysi °g ónærgætni. Eitt oriV getur tneira aiV segja Iagt heilt líf í rúst. Og alls 1 kki fátítt aiV hörn særa livert annaiV sáruni, sem hlæða ævilangt. rengingartímar er harmsögul °S minnisverð frásögn frá ógnarti Um 1 Finnlandi á hyltingaráruni 1117 og 1918, I>ar uru gagnlakar ‘æini um trúmennsku og krist fórnarlund. binkennilegir vegir gerist í ná- Rrenni Reykjavíkur, þegar spánska '< ikin geysaði hér haustið 1918. Tvö systkini, sein niissa háða foreldrana, ' ru tekin af prestshjónum, sem orð- ‘ó liöfðu að sjá á hak einkadóttur sinni. Fyrirge/ið bver öSrum og Þorkell “ Bakka eru báðar líka staðfærðar " rIendis og lýsa því hvernig harðúð hjartans hráðnar í sólbráð kærleik- ans. Jólablœr er fiigur sögn um niannúðarverk. Tvær frásögur cru frá Lapplandi. Margrél lappneska var uppi ó þeiin dögum, er Jón Gerreksson var erki- hiskup í Uppsölum. Fékk Margrét óblíðar viðtökur hjá honum, þegar hún hafði lagt land undir fót alla leið norðan úr Finnmörk til að hiðja hann að senda trúhoða til landa sinna. Synir eySimerkurinnar er um afturhvarf Lappa-Óla. Síðast nefni ég liér Fyrir utan kirkjudyrnar. (Sönn frásaga fró skuggahverfum Kaupmannahafnar). Átakanleg mynd af ])ví, hvernig haf- izt er of seint lianda um að l)jarga stúlku, sem komin er út á villigötur og fer sér að voða. Saga, sem alltaf er að gerast og ó hrýnt erindi til vor Islendinga, sem erum ærið tómlátir í þessum efnum, eins og ofl er hent á. — Það er ævinlega gott að hlýða á mál og eiga sólufélag við göfga menn. 1 þessari litlu hók lifir andi konu, sem allir sóttu aðeins gott til. Það er ekki aðeins maklegt held- ur gott að sögunum hefur verið snú- ið á móðurmál Ingihjargar. Aðeins leitt að hinn ytri búnaður, sérstak- lega bandið, hæfir þeim ekki sem skyldi. Dregur það sennilega úr út- breiðslu bókarinnar og er J)að illa farið. G. Á.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.