Kirkjuritið - 01.05.1964, Qupperneq 45
KIItKJURITin
235
fræðslan væri trúboðun og létu
nægja, að lútersk kenning væri
kynnt á hlutlægan hátt (ohjektivt).
Fyrir nokkrum ménuðum hjóst
enginn við því, sein síðan hefnr
gerzt. Það voru áreiðanlega fáir
starfsmenn kirkjunnar, sem óttuð-
ust, að hin opinbera nefnd, skipuð
af ríkisstjórninni til þess að gera til-
lögur um eiuiiirskoðun námsskrár
fyrir sænska menntaskóla, myndi
fækka nokkuð tölu kennslustunda á
'iku í trúarlegum fræðum í skólun-
um.
Skýrslan liafði verið nokkur ár í
smiðum, en kom illa við almenning,
er hún hirtist. í henni eru ýmsar til-
lögur til breytinga á námsskráni,
seni allir virðast sainmála um. En í
tillögum sinum til þings og stjórn-
ar, leggur nefndin meðal annars til,
a<) kcnnslustundum í kristnum fræð-
tun sé fækkað um helming frá því,
sem var. Enn fremur leggur meiri-
kluti nefndarinnar til að engin trúar-
leg fræðsla fari fram í verzlunar- og
tæknideildum skólanna.
Mótmœli um allt land
Til þess að gefa fólkinu tækifæri
‘i' bess að láta í ljós skoðun sína á
akveðinn liátt, hóf lúterska kirkjan
°g frikirkjurnar dreifingu undir-
skriftalista fyrir þá, sem eru á móti
l'essu sérstaka atriði skýrslunnar.
Fndirtektir voru stórkostlegar og
'öklu undrun allra gagnrýnenda.
Húniar 2,2 milljónir Svía (íbúar 8
núlljónir), eldri en 16 ára, undirrit-
u<)u ósk um að tala kennslustunda á
'iku í kristnum fræðum skyldi hald-
ast óbreytt í öllum deildum.
Hvaða álirif hefur þetta?
Hið opinhera málgagn sosialista,
Tiden, heldur því fram, að mótmæli
kirkjunnar sé ekki liægt að taka al-
varlega, þar sem margir hafi undir-
ritað til þess að mótmæla siðferði-
legri hnignun, veraldarhyggju, jafn-
vel „spillingu almennt“. Blaðið
sagði, að yfirvöldin gætu þess vegna
ekki á neinn hátt byggt á mótmæla-
listunum.
Það virðist samt sem áður aug-
ljóst, að meira en tvær milljónir
nafna muni liafa áhrif á þingið, þeg-
ar til ákvörðuiiar lceinur og jafnvel
hiua sosialistisku rikisstjórn, þegar
nún undirbýr frumvarpði. Þingið
mun ekki taka málið til afgreiðslu
fyrr en næsta liaust.
GóS áhrij
Hin undraverðu viðbrögð við þess-
um samtökum kirkjudeildanna,
kunna að bafa góð áhrif á opinbert
líf í Svíþjóð. Kristnir meiin eru yfir-
leitt ekki hávaðasamt fólk og þeir
liafa ekki nógu oft gert lýðum ljóst,
að þeir geta haft meiri álirif þjóðfé-
lagslega og stjórnmálalega en liinir
háværu gagnrýnendur kristindóms-
ins, sem hafa frjálsan aðgang að
nokkrum stærstu dagblöðum lanils-
ins.
Það væri of djúpt í áriiini tekið að
segja, að deilan um Guð í skólanum
eins og blað sósialista, Aftenbladet,
orðaði það, liafi klofið þjóðina.
Engu að síður er það ljóst, að fólkið,
sem vill krislilega uppfræðslu, hefur
skipulagl lið sitt. Það er vissulega
við nýjuin átökum uni framtið hins
opinhera menningarlífs í Svíþjóð