Kirkjuritið - 01.05.1964, Side 47
KIRKJUIUTIÐ
237
höfð'u 960 hiniia ísraelsku verjenda
drýnt sjálfsmorð. Fáeinar konur
lifðu af. SíiVan var virkið ósnortiiV
af niannhöndum um alda raiVir og
fyrsl nú hafa fornleifafræðingar haf-
ið að grafa í rústunum. Allt, sem
fannst var sent með flugvél til Jer-
úsalem til rannsóknar þar. (Eftir Ut-
syn, Nr. 4—1964).
Um það bil 40 milljónir Rússa
af 220 milljónum íhúa Sovétríkj-
anna eru sagðar enn ]>á kristnar.
Þessu lieldur rektor liinnar fyrruni
schlesisku diakonissustofnunar
„Lehmgruben“, fram í fyrirlestri,
sem hann hélt í Lohr am Main.
Hann upplýsti enn fremur, að 5%
íl'úa Sovétríkjanna færu reglulega í
kirkju.
Rússarnir hafa liðið píslavætti í
finnntiu ár í stærslu kristindómsof-
8Óknum allra tíma. Það cr þess
'egna — sagði fyrirlesarinn — að
'ið stöndum gagnvart kraftaverki.
Lað væri alrangt að lialda því frani,
að allir llússar væru bolsevikar.
Margir hinna yngri presta kæmu yf-
irleitt úr röðum bolsevika. (Úr Ut-
syn, Nr. 4—1964).
Guðstrú í Rússlandi
I hinni löngu baráttu sinni gegu
Irúnni hafa Sovétríkin unnið í flest-
"ni orustunum, en aldrei fullan sig-
11 r- I síðastliðinni viku réðust þau
• il nýrrar og vohlugrar allögu. At-
lagan liófsl augsýnilega, þegar aðal-
áróðurssérfræðingur Sovétríkjanna,
Leonid F. Ilyichev, talaði um nauiV-
syn þess að stofna andtrúarlega
stofnun á vegum liins opinbera.
Hann liefur lengi kvartað undan
skeytingarleysi landsmanna um það,
sem hann kallar moldvörpuáhrif trú-
arinnar. Miðstjórn Sovétríkjanna
samþykkti tilmæli lians og skipaði
hann höfuð Stofnunar vísindalegs
guðleysis til þess að þjálfa guðleysis
trúlioða, eftir því sem Pravda segir,
og til þess að nota „öll tæki hug-
sjónarlegrar upplýsingar .... fyrir
guðlausa menntun“.
Til þess að framkvæma hina öfl-
ugu skoðanafræðslu Ilyichevs munu
margir háskólar Sovétríkjanna setja
á stofn kennaraembætti í guðleysi,
sovézkir listamenn og rithöfundar
niunu taka þátt í samkeppni um guð-
leysis verkefni og ríkið mun hyggja
stórar liallir í slærri horgunum, þar
sem framkvæma má ýmsar athafnir
í anda guðleysis, svo sem afmæli,
giftingar og útfarir o. s. frv.
Óvinurinn: Pravda varar rússn-
esku þjóðina við að gleyma því, að
trúin er óvinurinn. í leiðara hlaðsins
segir, að „í fjölda tilfella sýni menn
áhugaleysi og kæruleysi....... Sú
staðreynd er ekki tekin alvarlega í
okkar landi, að trúin er hugsjónar-
legur óviiiur, sem hoðar opinherlega
hugsjónarfræði, ósamrýmanlega vís-
indum og hinum kommúnisku sjón-
ariniðum, og skaðar þjóðfélag okk-
ar“.
En hvers vegna er nú lagt til svo
stórfelldrar atlögu, sem kann að fara
fram úr öllum fyrri árásum Sovét-
ríkjanna á trúna? Einn af Kreml-
sérfræðingunum í Washington getur
sér þess lil, að þessar síðustu árásir