Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 3

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 3
Þorgrímur Sigurðssou: Hugleiðingar um hátíð jólanna Les: Lúk. 2,8.—20. „Kom blessuð', ljóssins hátíð, — lielgi liín minn hug og vilja göfgi, vermi fylli, svo máttug verði og Iieilög liugsun mín og liörpu mína Drottins andi stilli.“ Svo ittælli skáld af máli trúar og tilfinningahita til þess að lijóð’a velkomin jólin og Jesúbarnið — í bænarsálmi, sjaldan eða aldrei snngnuin, því að láðst ltefur lagsmiðum vorum að túlka orð lians í tónum. Hvað veldur, veit eg ekki. Að vísu eig- um vér fjöldann allan af fallegum jólalögum. En fátæk er sú öld, sem finnur ekki anda og orði stað í tjáning nýrra tóna, enda margir sem vilja hverfa aftur til liðins tíma um ljóð og lag. Hvað sem um það er verðum vér ]>ó að viðurkenna, að hvort tveggja: trúarorð og tónalag, sögn og söngur — og atferli raun- ar allt, sem liaft er um ltönd á hátíð hvaða sem er, og ekki sízt á jólum, er aðeins umbúðir eilífs kjarna: túlkun stórmerkja, tákn staðreynda, tjáning þess, sem vér liöfum lieyrt og séð og reynt; ef ckki með eigin augum og eyrum, þá hið innra með oss í trú, í von, í kærleika, þessu þrennu; það eitt varir, þegar allt annað lijaðnar eða liverfur, hreytist eða hregst. En samnefnari þess alls, sem þegar var nefnt umbúðir: túlk- un, tákn og tjáning, er trúin, sem oss er af Guði gefin og færð oss að lijarta af lionum, sem jólin eru til vitnishurðar um, Jesú Ivristi. Og því segir Einar í Eydölum, skáldpresturinn, sem leikur af list sinni á liörpu hjartans í brjósti sérlivers kristins Islend- iugs, í kvæði sínu af Stallanum Kristí: „Umhúð verður engin Iiér önnur en sú þú færðir mér, hreina trúna að höfði þér fyrir hægan koddann færi. Með vísnasöng eg vögguna þína liræri.“ 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.