Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 5
KIRKJURITIÐ 435 blessa, hann mini styrkja, því að liann elskaSi oss að fyrrabragSi og frelsar oss. Þannig er J>á sú uinbúð jólalialdsins, er séra Einar í Eydöl- um nefnir svo og telur vera trúna, sem enginn gefur sér þó sjálfur, lieldur veitist af Iieilags anda náð, nokkurs virði. Trúin er sem lófi lílils barns, með logandi ljós í liendi, og rúmar liinn eilífa kjarna kristindóms, svo að jafnvel efasemdamað- urinn, meira að segja efnisliyggjumaðurinn, staldrar við um stund frammi fyrir stórmerkjum Guðs, og þeir, sem hvers- dagslega láta sér liægt um lielgar tíðir, sækja Guðsliús og taka Jiátt í tilbeiðslu kristins safnaðar; og vér, sem viljum lifa í trú, von og kærleika, eignumst gullið tækifæri til þess að tjá oss í orði og verki, í samveru og söng, svo að veruleikinn æðsti og innsti í vitund og vilja, geti orðið oss ljósari en ella. Og svo nærri er liann oss, Jtessi veruleiki — vér megum ekki leita Iians langt yfir skammt — að liann birtist oss í barni eins og hirðunum forðum. Hafið það til marks: í ásjónu barns, sem vottar í senn guðlega dýrð og mannlega smæð, auðlegð Guðs og fátækt manns; blessun Drottins og bölið manna; fyll- ing guðdómsins og frelsun mannkyns. Frammi fyrir ]>ví barni er oss öllum Jiörf að verða börn í anda „Jiví að yður er í dag frelsari fæddur“ — í fjárbúsjötu. Hroki heimsins lýtur ekki svo lágt, og vitið mannanna veit ekkert ósennilegra og sjálfsánægja leggur ekki við þeim orð- um eym. En liin auðmjúka mær og móðir geymdi öll Jiessi orð í lijarta sínu. Fávísir liirðar brugðu við skjótt og sáu sem var með sjónum trúar sinnar. Og leitandi spekingar lögðu land undir fót til Jiess að veita ljúflingi jólanna lolningu sína. Gjöf er oss gefin, jólagjöf í Jesú Kristi, sem er lausnari allra lýða og frelsari vor. Veitum þeirri gjöf viðtöku og umbúð lireinnar trúar í einlægni, gleði og Jiökk. „Ö, gef mér barnsins glaðan jólaliug, við geisla ljósadýrðar vært er sofnar. Þá liefur sál mín sig til Jiín á flug, og sérlivert ský á bimni mínum rofnar.“ I Jesú nafni: ■— Gleðileg jól! Amen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.