Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 9
KIRICJURITIÐ 439 verkaliring, sem gerðist svo umsvifamikill, að liann lilaut að verða hverjum manni ofvaxinn nema frábær væri um gáfur og starfsorku. Jafnframt var liann prófastur um skeið í stóru próf- astsdæmi, og margt annað lilóðst á liann. Og aldrei kom það fyrir í allri hans löngu embættistíð að niður félli skylduverk á settum tíma sakir forfalla. Vitaskuld varð Iiann fyrir því sem aðrir menn, þótt hraustur væri, að veik jast. En liann gekk að sínu dagsverki allt um það. Hann hefur oflar en einu sinni emh- ættað' liér í Dómkirkjunni sjiikur. Starfið var lionum heilsubót, hann unni því og hin helga þjónusta var honum alltaf fersk upplyfting, andleg og líkamleg liressing og blessun. Og þegar hann lét af embætti eftir meira en 40 ára þrotlaust erfiði, var fjarri því, að’ prestsstarfi hans væri lokið. Hann var prestur til síðustu stundar. Það prédikunarstarf eitt, sem hann hefnr unnið síð'an hann lét af embætti, mundi mörgum yngri manni þykja ærinn starfi og það var alltaf sama liátíð að hlýða á séra Bjarna. Og hér í borginni, þar sem liann átli einliver ítök í nálega Iiverri fjölskvldu og hin dýpstu ítök í mörgum þeirra, var mjög til Iians leitað um þjónustu, bæði prestsverk og ráð í andlegum efnum. Það sætti undrum hvílíkur var þróttur lians á svo háum ahlri og með annan eins starfsdag að haki. En þar var enginn bilbugur né Imignun á ferð. Séra Bjarni fékk að' halda reisn sinni til hinzta fótmáls. Höfðingi hræðra sinna. I liópi presta skar liann sig úr. Svo var það, þegar vér, sem nú erum miðaldra, gengum út í starfið’, og svo var það einnig áður og síð'ar. Séra Bjarni var liöfðinginn, sein um reynslu og þroska í starfi, mannvit, persónustyrk, bar yfir aðra og var óumdeilanlegt, að þar sem liann naut sín til lilítar, stæði lionum enginn á sporði. Hann gat hrugðið skopinu fyrir sig svo að ekki skeikaði, liann gat talað af þeim alvöru- þunga og myndugleik, sem ekkert stóðst. Við fyrstu sýn og kynni mundu menn sennilega ekki liafa skipað lionum í fyrir- rúm. Hann var ekki mikill að vallarsýn, rómurinn var lirjúfur -— röddin hrast á barnsaldri vegna uppskurðar í hálsi upp á líf og dauða — að engu leyti barst hann á. En höfðinginn sagði fljótt til sín. A bak við fasið og orðin var stór hind og sterkur vilji, skörp hugsun, lieilsteypt sál, sem ósjálfrátt hauð af sér til- trú og virðingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.