Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 11

Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 11
KIRKJURITIÐ 441 og kærleikans. Þann vitnisbnrS flutti liann af heilindum og liita lielgrar vissu: Eg veit á livern ég trúi. Hann gat sagt með spámanninum: Drottinn liefur gefiS mér lærisveinatungu, svo aS ég liefSi vit á aS styrkja liina mædilu meS orSum mínum. Því varS liann stórmenni í stólnum, aS hann fann svo djúpt til ábyrgSar sinnar fyrir mannssálinni og fyrir GuSi. Og liann gerSi sér ekki mannamun. Honum voru öll tilfelli ábyrgSar- mikil og stór. Hann jarSsöng gleymdan einstæSing um jóla- leytiS. Enginn fylgdi til grafar nema liann og söngmenn. Yfir kistunni, í tómri kirkju, talaSi séra Bjarni, flutti ræSu, sein enginn liafSi beSiS um eSa ætlaSist til, og áratugum síSar miiintist viSstaddur söngmaSur þess lirærSum liuga, aS ábrifa- ríkari ræSu og belgistund hefSi liann enga lifaS. Séra Bjarni fé!l ekki í áliti sem prédikari viS löng kynni. ÞaS varS enginn leiSur á lionum. — Hann óx, festist í sessi sem höfSingi bræSra sinna í stólnum. Stundum leiftraSi andríkiS svo, aS manni fannst þaS blátt áfram sóun aS nota svo mikiS í einu. Allt virtist liltækt, Biblían spjalda milli, sagan, mannlíf- iS, allt var innblásiS og upplýst á nýjan og óvæntan liátt. Heyrt hef ég þaS, aS sumir töldu ræSur lians skjótunnar og ekki fastar í rás. AuSvitaS voru þær fljót samdar stundum. Hvernig mátti annaS um mann, sem átti slíkum kröfum aS gegna sem liann. En jafnvel þaS, sem Iiann þurfti aS flytja fyrirvaralítiS, var allt annaS en flaustur eSa liandahóf, því þaS er svo um bvert verk, aS undirbúningurinn er fyrst og fremst fólginn í þeim þroska, sem menn liafa áunniS sér meS starfi og langri þjálfun. Séra Bjarni var betur undirbúinn aS tala óundirbúiS eins og kallaS er en vér flestir, þótt vér liöfum ær- iS tóm til umhugsunar. Hann liafSi sín sérkenni og mjög per- sónuleg tök, sem enginn stælir né leikur eftir meS árangri. Stíll, sniS og flutningur var lians og einskis annars. ÞaS liggur ekki mikiS eftir liann prentaS miSaS viS afköst bans á þessu sviSi, og sjálfsagt liefur tilviljun valdiS því, livaS frá lionum birtist í önnum daganna. Hann var fyrst og fremst maSur liins lifandi orSs og sterkra persónuábrifa. En þegar liann er lesinn kemur glöggt í ljós, aS ræSur lians eru hnitmiS- aSar og sterkbyggSar. Hann er aldrei á valdi orSanna né um- búSanna, allt er efni, engar eySufyllur, ekkert ívaf, ekkert skrúS til aS dylja bláþræSi, allt liefur sína stefnu og miS. Eg

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.