Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 16
446 KinKjuaiTiu söngur og bæn og allir viðstaddir íiiiiintir á ai\ liittast við messu næsta sunnudag. Ég spurði prestinn nánar um starfseini Jiessa og fékk greið svör. 1 Svíjijóð' er mikið af öldruðu fólki, sem býr eilt, fjarri ætt- ingjum og vinum. Til að skapa Jiessu fólki verkefni og félags- skap, er Jiví boðin þátttaka í klúbbum sem þessum. Þar kynn- ast konurnar, eignast vini og sameiginleg áhugamál. Einu sinni til tvisvar á ári safna svo konurnar saman munum þeim, sem unnir eru og haldið er uppboð. Var ég á einu slíku uppboði. Var það fjölsótt og hátt boðið. Ágóðinn rennur til kristni- boðs eða annarra kirkjulegrar starfsemi. Einnig eru liafðar samkomur fyrir aldraða karlmenn. Eru Jiær með svipuðu sniði, nema í stað liandavinnunnar koma fræðslu- eða skemmtierindi, stuttar kvikmyndir og fleira. Starf rnc&al sjómanna Við Amerikagatan 2 Gautaborg stendur eitt af bezt búnu sjó- maiinalicimilum Svíjijóðar. 1 mjög vistlegum lestrarsal, sem jafnframt er setustofa að liluta, er að finna öll lielztu dagblöð frá flestum ríkjum Ameríku og öllum löndum Evrópu, nema Islandi. Nú koma mörg íslenzk skip til Gautaborgar og ef ís- lenzkir sjómemi vissu, að blöð að lieiman væru þarna að finna, myndu Jieir e. t. v. leggja leið sína þangað. Og móttökur eru þarna svo lilýjar, að sá sem þangað fer inn, fer ógjarnan strax út aftur. Til að vekja atliygli sjómanna á heimilinu, fara starfsmenn Jiess um borð í flest skip, sem í liöfn koma. Utbýta Jiar kynn- ingarkortum nm beimilið og auk Jiess ýmsum ritum. Hliðstæð lieimili eru rekin í öllum bafnarborgum Svíþjóð- ar. Dviil í Gdvlc Ég dvaldi viku í Giivle, liafnarborg á austurströnd Svíjijóð- ar. Dr. Olof Andrén yfirprestur (kirkjuhirðir) sá um dvöl mína Jiar. Hann er eftirminnileg persóna, fjölgreindur og liarðdug- legur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.