Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 23

Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 23
KIRKJURITIÐ 453 Vaxandi ógn stendur af misnotkun áfengis liérlendis. Áfengiskaupin fara geigvænlega í vöxt. Aldrei meir en síðustu mánuðina. Hverjum liugsandi manni hlýtur að blöskra sú fúlga, sem sóað er í þessu skyni. Minnisverð eru ummæli Pálma rektors Hannessonar, sem Iiann lét falla í útvarpinu eitt sinn á seinni árum sínum. Hann kvaðst aldrei liafa bragðað svo áfengi, að liann liefði ekki talið sig bafa fremur illt af Jiví en gott. Ofstæki er engum liollt í þessum málurn né öðrum, en ]>ví verður ekki borið á móti að árlega drekka margir sér til óbóta og meiribluta umferðaslysanna má rekja til áfengisnautnar. Hörinungunum, sem af þeim leiðir verður ekki lýst. Illbærilegt að verða meiri eða minni öryrki af slíkum sökum, bitt enn þungbærara að valda öðruin meiðslum, ef lil vill líftjóni. Rætt er að vonum um ýmiss ráð og leiðir lil að draga úr ]>ví að menn aki ölvaðir. Og sjálfsagt eru þau til meiri og minni bóta. Eilt bef ég ekki séð að beri verulega á góma, sem áreiðanlega er mikilsvert. Blöðin liafa fram að þessu skrifað í afsökunar- tón um þá, sem gerast brotlegir í ölvunarástandi. Þetta er óafsakanlegt og beinlínis skemmdarverk. í þessum máluin sem öðrum er fæst áhrifameira en almenningsálitið. Blöðin skapa það að miklu leyti. Með því að segja glottandi frá því að menn keyri út af, eða verði eittlivað enn verra á, af því að þeir voru undir álirifum áfengis, eru blöðin líkt og að grafa háskalegar Iiolur í veginn og blinda leiðarljósin. önnur lilið á þessum málum er svo sú, að niann liryllir næstnin við að bugsa til Jiess, að þjóð, sem getur varið eins gífurlegu fjármagni til áfengiskaupa, skuli ekki liafa ráð á að reisa sjúkraskýli né bæli fyrir allstóran liluta af beilsu- leysingjum, líkamlegum og andlegum. Og bíða bæði sjúkling- arnir og vandamenn þeirra böl og bugraunir af þeim sök- um. Yel má vera, ef það væri gjört lýðum ljósara af leiðandi mönn- niii og málgögnum þeirra, að menn vöknuðu upp af þeim draumi, að bér sé allt með felldu og ekkert að óttast. Það er liverju orði sannara að ekki á að mikla fyrir sér alla

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.